Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 18:15 Gwyneth flott forsíðufyrirsæta. Mynd/InStyle Engin önnur en Gwyneth Paltrow situr fyrir á forsíðu InStyle fyrir febrúar mánuð. Leikkonan hefur átt viðburðarrík tvö ár að baki en ásamt því að skilja við eiginmann sinn, Chris Martin, þá hefur hún einnig verið að gera góða hluti með fyrirtækinu sínu GOOP. Paltrow opnar sig um skilnaðinn, viðskiptin, leiklistarheiminn og börnin í opinskáu viðtali sem eflaust margir munu bíða spenntir eftir að lesa. Blaðið fer þó ekki í sölu fyrr en í byrjun janúar. Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour
Engin önnur en Gwyneth Paltrow situr fyrir á forsíðu InStyle fyrir febrúar mánuð. Leikkonan hefur átt viðburðarrík tvö ár að baki en ásamt því að skilja við eiginmann sinn, Chris Martin, þá hefur hún einnig verið að gera góða hluti með fyrirtækinu sínu GOOP. Paltrow opnar sig um skilnaðinn, viðskiptin, leiklistarheiminn og börnin í opinskáu viðtali sem eflaust margir munu bíða spenntir eftir að lesa. Blaðið fer þó ekki í sölu fyrr en í byrjun janúar.
Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour