Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 12:15 Sofia Amoruso er stofnandi Nasty Gal. Mynd/Getty Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór. Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour
Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór.
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour