Versace sakað um mismunum Ritstjórn skrifar 27. desember 2016 09:00 Versace er ekki í góðum málum. Mynd/Getty Ítalska tískuhúsið Versace hefur verið kært af fyrrum starfsmanni fyrir mismunun. Christopher Sampino starfaði hjá fyrirtækinu í aðeins tvær vikur áður en honum var sagt upp. Hann segir að fyrsta daginn sinn hafi honum verið kennt að nota orðið D410 ef að svartur viðskiptavinur væri í búðinni. D410 er kóði sem Versace notar yfir svört föt. Þegar Christopher sagðist sjálfur vera svartur fór starfsfólk verslunarinnar að koma öðruvísi fram við hann. Hann fékk ekki að ljúka þjálfuninni og hann fékk ekki aðgang að tölvukerfi verslunarinnar. Tveimur vikum seinna var honum sagt upp og var útskýringin á því að hann væri ekki að standa sig í starfinu. Versace neitar ásökunum og hafa farið fram á að kærunni verði vísað frá. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour
Ítalska tískuhúsið Versace hefur verið kært af fyrrum starfsmanni fyrir mismunun. Christopher Sampino starfaði hjá fyrirtækinu í aðeins tvær vikur áður en honum var sagt upp. Hann segir að fyrsta daginn sinn hafi honum verið kennt að nota orðið D410 ef að svartur viðskiptavinur væri í búðinni. D410 er kóði sem Versace notar yfir svört föt. Þegar Christopher sagðist sjálfur vera svartur fór starfsfólk verslunarinnar að koma öðruvísi fram við hann. Hann fékk ekki að ljúka þjálfuninni og hann fékk ekki aðgang að tölvukerfi verslunarinnar. Tveimur vikum seinna var honum sagt upp og var útskýringin á því að hann væri ekki að standa sig í starfinu. Versace neitar ásökunum og hafa farið fram á að kærunni verði vísað frá.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour