Íslensku stelpurnar enda árið í 20. sæti styrkleikalistans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2016 17:00 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 20. sæti á síðasta styrkleikalista ársins hjá FIFA. Íslensku stelpurnar voru í 16. sæti á síðasta lista og falla því niður um fjögur sæti. Ísland hefur hæst komist í 15. sæti styrkleikalistans. Fjórar Norðurlandaþjóðir eru í efstu 20 sætum listans. Svíar eru í 8. sæti, Norðmenn í því ellefta og Danir stökkva upp um fimm sæti og í það fimmtánda. Staða efstu fimm liða er óbreytt. Bandaríkin verma toppsæti listans og svo koma Þýskaland, Frakkland, Kanada og England. Frakkland, sem er í 3. sæti listans, verður með Íslandi í riðli á EM í Hollandi næsta sumar. Sviss og Austurríki, hin liðin í C-riðli, eru í 17. og 24. sæti styrkleikalistans.Listann í heild sinni má sjá með því að smella hér. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22. desember 2016 06:00 Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. 17. desember 2016 13:45 Freyr velur æfingahóp Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði. 22. desember 2016 17:00 Enginn yfir þrítugu í fyrsta sinn í 33 ár Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn höfnuðu í fyrstu tíu sætunum í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2016. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson eiga enn þrjú ár í þrítugsafmælið en eru samt elstu menn á topp tíu listanum í ár. 23. desember 2016 06:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 20. sæti á síðasta styrkleikalista ársins hjá FIFA. Íslensku stelpurnar voru í 16. sæti á síðasta lista og falla því niður um fjögur sæti. Ísland hefur hæst komist í 15. sæti styrkleikalistans. Fjórar Norðurlandaþjóðir eru í efstu 20 sætum listans. Svíar eru í 8. sæti, Norðmenn í því ellefta og Danir stökkva upp um fimm sæti og í það fimmtánda. Staða efstu fimm liða er óbreytt. Bandaríkin verma toppsæti listans og svo koma Þýskaland, Frakkland, Kanada og England. Frakkland, sem er í 3. sæti listans, verður með Íslandi í riðli á EM í Hollandi næsta sumar. Sviss og Austurríki, hin liðin í C-riðli, eru í 17. og 24. sæti styrkleikalistans.Listann í heild sinni má sjá með því að smella hér.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22. desember 2016 06:00 Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. 17. desember 2016 13:45 Freyr velur æfingahóp Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði. 22. desember 2016 17:00 Enginn yfir þrítugu í fyrsta sinn í 33 ár Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn höfnuðu í fyrstu tíu sætunum í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2016. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson eiga enn þrjú ár í þrítugsafmælið en eru samt elstu menn á topp tíu listanum í ár. 23. desember 2016 06:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira
Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22. desember 2016 06:00
Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. 17. desember 2016 13:45
Freyr velur æfingahóp Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði. 22. desember 2016 17:00
Enginn yfir þrítugu í fyrsta sinn í 33 ár Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn höfnuðu í fyrstu tíu sætunum í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2016. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson eiga enn þrjú ár í þrítugsafmælið en eru samt elstu menn á topp tíu listanum í ár. 23. desember 2016 06:00