Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 23. desember 23. desember 2016 11:12 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Það er hefð á mörgum heimilum að skreyta ekki jólatréð fyrr en á Þorláksmessu, á afmælisdaginn hans Hurðaskellis. Systkinunum þykir því tilvalið að nýta daginn í dag til að búa til fallegar jólakúlur sem hægt er að hengja á jólatréð. Frekari upplýsingar má finna á jolasveinar.is og á Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Tengdar fréttir Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 22. desember Gáttaþefur kom til byggða í nótt og af því tilefni ákveða þau Hurðaskellir og Skjóða að föndra einmitt hann. 22. desember 2016 09:24 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 18. desember Hurðaskellir er alveg dauðþreyttur enda er hann búinn að ferðast út um allt land í nótt til að lauma gjöfum í litla skó. Hann er því ennþá sofandi þegar Skjóða ætlar að byrja þáttinn þeirra svo hún ákveður að koma bróður sínum á óvart og elda fyrir hann morgunmat. Það eru jólapönnukökur í matinn í dag og Skjóða ætlar að kenna ykkur að baka þær. Þetta er nú aldeilis flott hjá henni. 18. desember 2016 09:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 20. desember Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að kenna ykkur að gera snjókarla og jólasveinagrímur og þá getið þið leikið snjókarla og jólasveina. 20. desember 2016 11:19 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 19. desember Hverju haldið þið að Hurðaskellir og Skjóða hafi fundið upp á núna? Þau ætla að föndra jólastjörnu úr þvottaklemmum. Bara svona venjulegum þvottaklemmum sem maður notar til að hengja upp þvottinn á miðvikudagsmorgnum. 19. desember 2016 11:22 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 21. desember Hurðaskellir fær mikilvægt símtal og þarf nauðsynlega að hlaupa í annað verkefni. Sem betur fer er hún Skjóða tilbúin með skemmtilegt föndur sem hún kennir okkur á meðan hann er í burtu. 21. desember 2016 10:25 Mest lesið Skatan kemur með jólin inn á heimilið Jól Sjá, himins opnast hlið - In dulci jubilo Jól Sálmur 91 - Englakór frá himnahöll Jól Leyndarmálinu ljóstrað upp Jólin Jólainnkaupin öll í Excel Jól Nauðsynlegt að prófa og leika sér Jól Úrvalið breytilegt dag frá degi Jól Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá Jól Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól Ein um jólin - Alveg hryllileg tilhugsun Jólin
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Það er hefð á mörgum heimilum að skreyta ekki jólatréð fyrr en á Þorláksmessu, á afmælisdaginn hans Hurðaskellis. Systkinunum þykir því tilvalið að nýta daginn í dag til að búa til fallegar jólakúlur sem hægt er að hengja á jólatréð. Frekari upplýsingar má finna á jolasveinar.is og á Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Tengdar fréttir Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 22. desember Gáttaþefur kom til byggða í nótt og af því tilefni ákveða þau Hurðaskellir og Skjóða að föndra einmitt hann. 22. desember 2016 09:24 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 18. desember Hurðaskellir er alveg dauðþreyttur enda er hann búinn að ferðast út um allt land í nótt til að lauma gjöfum í litla skó. Hann er því ennþá sofandi þegar Skjóða ætlar að byrja þáttinn þeirra svo hún ákveður að koma bróður sínum á óvart og elda fyrir hann morgunmat. Það eru jólapönnukökur í matinn í dag og Skjóða ætlar að kenna ykkur að baka þær. Þetta er nú aldeilis flott hjá henni. 18. desember 2016 09:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 20. desember Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að kenna ykkur að gera snjókarla og jólasveinagrímur og þá getið þið leikið snjókarla og jólasveina. 20. desember 2016 11:19 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 19. desember Hverju haldið þið að Hurðaskellir og Skjóða hafi fundið upp á núna? Þau ætla að föndra jólastjörnu úr þvottaklemmum. Bara svona venjulegum þvottaklemmum sem maður notar til að hengja upp þvottinn á miðvikudagsmorgnum. 19. desember 2016 11:22 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 21. desember Hurðaskellir fær mikilvægt símtal og þarf nauðsynlega að hlaupa í annað verkefni. Sem betur fer er hún Skjóða tilbúin með skemmtilegt föndur sem hún kennir okkur á meðan hann er í burtu. 21. desember 2016 10:25 Mest lesið Skatan kemur með jólin inn á heimilið Jól Sjá, himins opnast hlið - In dulci jubilo Jól Sálmur 91 - Englakór frá himnahöll Jól Leyndarmálinu ljóstrað upp Jólin Jólainnkaupin öll í Excel Jól Nauðsynlegt að prófa og leika sér Jól Úrvalið breytilegt dag frá degi Jól Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá Jól Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól Ein um jólin - Alveg hryllileg tilhugsun Jólin
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 22. desember Gáttaþefur kom til byggða í nótt og af því tilefni ákveða þau Hurðaskellir og Skjóða að föndra einmitt hann. 22. desember 2016 09:24
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 18. desember Hurðaskellir er alveg dauðþreyttur enda er hann búinn að ferðast út um allt land í nótt til að lauma gjöfum í litla skó. Hann er því ennþá sofandi þegar Skjóða ætlar að byrja þáttinn þeirra svo hún ákveður að koma bróður sínum á óvart og elda fyrir hann morgunmat. Það eru jólapönnukökur í matinn í dag og Skjóða ætlar að kenna ykkur að baka þær. Þetta er nú aldeilis flott hjá henni. 18. desember 2016 09:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 20. desember Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að kenna ykkur að gera snjókarla og jólasveinagrímur og þá getið þið leikið snjókarla og jólasveina. 20. desember 2016 11:19
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 19. desember Hverju haldið þið að Hurðaskellir og Skjóða hafi fundið upp á núna? Þau ætla að föndra jólastjörnu úr þvottaklemmum. Bara svona venjulegum þvottaklemmum sem maður notar til að hengja upp þvottinn á miðvikudagsmorgnum. 19. desember 2016 11:22
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 21. desember Hurðaskellir fær mikilvægt símtal og þarf nauðsynlega að hlaupa í annað verkefni. Sem betur fer er hún Skjóða tilbúin með skemmtilegt föndur sem hún kennir okkur á meðan hann er í burtu. 21. desember 2016 10:25