Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Ritstjórn skrifar 22. desember 2016 12:00 Paris Hilton er mikil viðskiptakona. Myndir/Getty Aðdáendur Paris Hilton eru ansi ruglaðir eftir nýjasta verkefni hennar en hún hefur ákveðið að fara í samstarf með þýsku lágvöruversluninni Lidl. Lidl selur ódýrar matvörur líkt og Bónus eða Krónan gerir hér á landi. Sjálf hefur Paris líklega aldrei stigið inn í slíka verslun enda gerir hún mikið úr því að lifa hátt. Samstarfið felur í sér að hún hefur hannað hárvörur fyrir lágvöruverslunina sem verða seldar ódýrt í búðunum. Á meðal þess sem mun vera selt undir hennar nafni eru hárburstar, hárblásarar, sléttujárn og krullujárn. Lidl er staðsett víða um Þýskaland og Bretland sem og í öðrum löndum í Evrópu. Ekki er vitað hvernig þetta samstarf kom til.I‘m excited to share my new collection from @lidl with you! Be the first to get it: @lidl #HereComesParis #Hair #BTS #Blonde #Beauty pic.twitter.com/a1YYX8jub3— Paris Hilton (@ParisHilton) December 20, 2016 Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour
Aðdáendur Paris Hilton eru ansi ruglaðir eftir nýjasta verkefni hennar en hún hefur ákveðið að fara í samstarf með þýsku lágvöruversluninni Lidl. Lidl selur ódýrar matvörur líkt og Bónus eða Krónan gerir hér á landi. Sjálf hefur Paris líklega aldrei stigið inn í slíka verslun enda gerir hún mikið úr því að lifa hátt. Samstarfið felur í sér að hún hefur hannað hárvörur fyrir lágvöruverslunina sem verða seldar ódýrt í búðunum. Á meðal þess sem mun vera selt undir hennar nafni eru hárburstar, hárblásarar, sléttujárn og krullujárn. Lidl er staðsett víða um Þýskaland og Bretland sem og í öðrum löndum í Evrópu. Ekki er vitað hvernig þetta samstarf kom til.I‘m excited to share my new collection from @lidl with you! Be the first to get it: @lidl #HereComesParis #Hair #BTS #Blonde #Beauty pic.twitter.com/a1YYX8jub3— Paris Hilton (@ParisHilton) December 20, 2016
Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour