Múslimar í Berlín breiða út friðarboðskap í kjölfar árásarinnar nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 21. desember 2016 23:42 Fólk íklætt stuttermabolum sem múslimar réttu gangandi vegfarendum á minningarathöfn í Berlín í gær. vísir/epa Múslimar sem búsettir eru í Berlín söfnuðust saman á götum úti til þess að breiða út boðskap friðar við minningarathöfn sem haldin var í gærkvöldi í kjölfar árásanna á mánudag. Þýska lögreglan leitar nú árásarmannsins en talið er að hann sé 23 ára gamall maður frá Túnis.Vísir greindi frá því í kvöld að maðurinn, Anis Amri, hafi verið undir eftirliti þýskra stjórnvalda frá því í janúar á þessu ári vegna gruns um að hafa reynt að fjármagna kaup á sjálfvirkum skotvopnum með ráni.Kveikt var á kertum á vettvangi árásarinnar á Breidscheidplatz-torgi.vísir/epaMúslimar í Berlín berjast fyrir friði Múslimarnir sem komu saman í Berlín í gærkvöldi réttu gangandi vegfarendum stuttermaboli með áletruninni „Ást fyrir alla, hatur fyrir engan“ og sögðu í samtali við fjölmiðla að þeir ætluðu sér að koma í veg fyrir að ódæðisverkin myndu sundra Berlínarborg enn frekar. „Við erum hér saman komin í kvöld til þess að sýna andstöðu okkar í garð hryðjuverka,“ sagði Muhammad Asif Sadiq, Þjóðverji af pakistönskum uppruna, í viðtali við The Independent í gær. „Múslimar sem búa hér berjast fyrir friði og tryggð. Þeir elska landið sitt. Við erum hér sem íbúar Berlínar og við elskum að búa hér,“ sagði hann. Í viðtalinu sagði Sadiq jafnframt að viðhorf Þjóðverja í garð útlendinga hefði breyst til hins verra á síðastliðnum árum.Minntust fórnarlamba árásarinnarBerlínarbúar fjölmenntu á minningarathöfn í gærkvöldi sem fór fram á vettvangi árásarinnar á Breitscheidplatz-torgi í miðborg Berlínar. Kveikt var á kertum til þess að minnast fórnarlambanna tólf sem létust í árásinni þeirra fjölmörgu sem særðust en samkvæmt fjölmiðlum hið ytra eru fjórtán fórnarlömb enn þungt haldin. "Love for all, hate for none". Strong message from #Berlin's Muslim community at tonight's' vigil in closed Christmas market #BerlinAttack pic.twitter.com/EtGhP2JA2J— Richard Gaisford (@richardgaisford) December 20, 2016 Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Árás á jólamarkað í Berlín Á annan tug eru látnir og tæplega fimmtíu slasaðir eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 10:02 Árásin í Berlín: Leita að Túnisa á sjúkrahúsunum Þýskir fjölmiðlar nafngreina manninn, segja hann vera á aldrinum 21 til 23 ára og hafa áður komið við sögu lögreglu. 21. desember 2016 10:47 Þetta vitum við um árásina á jólamarkaðinn í Berlín Staðfest er að tólf hafi látið lífið og 48 eru slasaðir, nokkrir lífshættulega, eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 09:05 Sá sem er grunaður um árásina í Berlín hafði verið undir eftirlit fyrr á árinu Yfirvöld í Þýskalandi hafa heitið 100 þúsund evrum, eða sem nemur tæpum 12 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku hans. 21. desember 2016 22:38 Tala látinna í Berlín komin í tólf Lögreglan gengur út frá því að um hryðjuverkaárás sé að ræða. 20. desember 2016 07:39 Hryllingur á jólamarkaði í Berlín Minnst níu létust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gær. Íslendingar í borginni segja fólk í sjokki vegna atviksins. 20. desember 2016 06:45 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Sjá meira
Múslimar sem búsettir eru í Berlín söfnuðust saman á götum úti til þess að breiða út boðskap friðar við minningarathöfn sem haldin var í gærkvöldi í kjölfar árásanna á mánudag. Þýska lögreglan leitar nú árásarmannsins en talið er að hann sé 23 ára gamall maður frá Túnis.Vísir greindi frá því í kvöld að maðurinn, Anis Amri, hafi verið undir eftirliti þýskra stjórnvalda frá því í janúar á þessu ári vegna gruns um að hafa reynt að fjármagna kaup á sjálfvirkum skotvopnum með ráni.Kveikt var á kertum á vettvangi árásarinnar á Breidscheidplatz-torgi.vísir/epaMúslimar í Berlín berjast fyrir friði Múslimarnir sem komu saman í Berlín í gærkvöldi réttu gangandi vegfarendum stuttermaboli með áletruninni „Ást fyrir alla, hatur fyrir engan“ og sögðu í samtali við fjölmiðla að þeir ætluðu sér að koma í veg fyrir að ódæðisverkin myndu sundra Berlínarborg enn frekar. „Við erum hér saman komin í kvöld til þess að sýna andstöðu okkar í garð hryðjuverka,“ sagði Muhammad Asif Sadiq, Þjóðverji af pakistönskum uppruna, í viðtali við The Independent í gær. „Múslimar sem búa hér berjast fyrir friði og tryggð. Þeir elska landið sitt. Við erum hér sem íbúar Berlínar og við elskum að búa hér,“ sagði hann. Í viðtalinu sagði Sadiq jafnframt að viðhorf Þjóðverja í garð útlendinga hefði breyst til hins verra á síðastliðnum árum.Minntust fórnarlamba árásarinnarBerlínarbúar fjölmenntu á minningarathöfn í gærkvöldi sem fór fram á vettvangi árásarinnar á Breitscheidplatz-torgi í miðborg Berlínar. Kveikt var á kertum til þess að minnast fórnarlambanna tólf sem létust í árásinni þeirra fjölmörgu sem særðust en samkvæmt fjölmiðlum hið ytra eru fjórtán fórnarlömb enn þungt haldin. "Love for all, hate for none". Strong message from #Berlin's Muslim community at tonight's' vigil in closed Christmas market #BerlinAttack pic.twitter.com/EtGhP2JA2J— Richard Gaisford (@richardgaisford) December 20, 2016
Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Árás á jólamarkað í Berlín Á annan tug eru látnir og tæplega fimmtíu slasaðir eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 10:02 Árásin í Berlín: Leita að Túnisa á sjúkrahúsunum Þýskir fjölmiðlar nafngreina manninn, segja hann vera á aldrinum 21 til 23 ára og hafa áður komið við sögu lögreglu. 21. desember 2016 10:47 Þetta vitum við um árásina á jólamarkaðinn í Berlín Staðfest er að tólf hafi látið lífið og 48 eru slasaðir, nokkrir lífshættulega, eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 09:05 Sá sem er grunaður um árásina í Berlín hafði verið undir eftirlit fyrr á árinu Yfirvöld í Þýskalandi hafa heitið 100 þúsund evrum, eða sem nemur tæpum 12 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku hans. 21. desember 2016 22:38 Tala látinna í Berlín komin í tólf Lögreglan gengur út frá því að um hryðjuverkaárás sé að ræða. 20. desember 2016 07:39 Hryllingur á jólamarkaði í Berlín Minnst níu létust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gær. Íslendingar í borginni segja fólk í sjokki vegna atviksins. 20. desember 2016 06:45 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Sjá meira
Í beinni: Árás á jólamarkað í Berlín Á annan tug eru látnir og tæplega fimmtíu slasaðir eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 10:02
Árásin í Berlín: Leita að Túnisa á sjúkrahúsunum Þýskir fjölmiðlar nafngreina manninn, segja hann vera á aldrinum 21 til 23 ára og hafa áður komið við sögu lögreglu. 21. desember 2016 10:47
Þetta vitum við um árásina á jólamarkaðinn í Berlín Staðfest er að tólf hafi látið lífið og 48 eru slasaðir, nokkrir lífshættulega, eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 09:05
Sá sem er grunaður um árásina í Berlín hafði verið undir eftirlit fyrr á árinu Yfirvöld í Þýskalandi hafa heitið 100 þúsund evrum, eða sem nemur tæpum 12 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku hans. 21. desember 2016 22:38
Tala látinna í Berlín komin í tólf Lögreglan gengur út frá því að um hryðjuverkaárás sé að ræða. 20. desember 2016 07:39
Hryllingur á jólamarkaði í Berlín Minnst níu létust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gær. Íslendingar í borginni segja fólk í sjokki vegna atviksins. 20. desember 2016 06:45