Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 13:00 Þetta eru alvöru skálmar. Mynd/Skjáskot Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í. Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour
Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í.
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour