Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Ritstjórn skrifar 9. janúar 2017 20:30 Glamour/Getty Það var áberandi trend þegar kom að förðuninni hjá stjörnunum á rauða dreglinum á Golden Globe í gær að hin svokallaða "contour" förðun sem hefur tröllriðið öllu undanfarið er á undanhaldi. Í stað þessu var náttúruleg og látlaus förðun í fókus þar sem oft var meiri áhersla á varir en augu. Ánægjuleg þróun. Lestu líka: Best klæddu stjörnurnar að mati Glamour. Lestu líka: Verst klæddu stjörnurnar að matiGlamour.Harpa Káradóttir, ritstjóri förðunarkafla Glamour, valdi sínar uppáhaldsfarðanir frá rauða dreglinum í gær og má sjá þær hér fyrir neðan. „Highlight og contour er klárlega dottið út og í staðinn er komin áhersla á fallega og náttúrulega húð. Margir skörtuðu fallegum og áberandi varalit og héldu í staðinn augnförðuninni látlausri. Síðan var dálítið um augnskugga og varalit i sama tón (sama palletta). Það er einnig greinilegt að litir eru að koma sterkir inn á þessu ári, ekki bara í fötunum heldur í förðuninni líka.“Emily Ratajkowski með appelsínurauðan varalit við gulan kjól. Sumarlegt og fallegt.Lily Cole með rauðan varalit og ljósbleikan augnskugga.Sophia Bush með náttúruleg augu, rauðar varir og fallegan ljóma í húðinni.Leikkonan Olivia Culpo með brúngyllta augnförðun og ljósbrúnar varir.Emma Stone var með frísklega förðun og smá silfur í augnkrókunum setti punktinn yfir i-ið.Jessica Biel með eyeliner, fallega húð og ljósbleikan varalit. Glamour Fegurð Golden Globes Tengdar fréttir Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15 Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55 Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30 „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Meryl Streep lét Donald Trump heyra það í þakkarræðu sinni á Golden Globe, án þess að nefna hann á nafn. 9. janúar 2017 09:45 Reynolds og Garfield hugguðu hvorn annan með rembingskossi Leikararnir Ryan Reynolds og Andrew Garfield stálu senunni á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær en þeir kysstust innilega við matarborðið þegar Ryan Gosling vann til verðlauna. 9. janúar 2017 11:15 Wiig og Carrell eyðilögðu töfra teiknimyndanna á stórkostlegan hátt Kristin Wiig og Steve Carrell fóru á kostum þegar þau tilkynntu hvaða myndir væru tilnefndar sem besta teiknaða myndin á Golden Globe hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 13:47 Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Stjörnurnar skiptu yfir í partýklæðin fyrir eftirpartýi Golden Gloge. 9. janúar 2017 20:00 Þakkaði konunum í lífi sínu Ryan Gosling bræddi internetið með hjartnæmri þakkarræðu í nótt. 9. janúar 2017 12:00 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 08:20 Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30 Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour Hálfsköllóttur Skarsgård Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour
Það var áberandi trend þegar kom að förðuninni hjá stjörnunum á rauða dreglinum á Golden Globe í gær að hin svokallaða "contour" förðun sem hefur tröllriðið öllu undanfarið er á undanhaldi. Í stað þessu var náttúruleg og látlaus förðun í fókus þar sem oft var meiri áhersla á varir en augu. Ánægjuleg þróun. Lestu líka: Best klæddu stjörnurnar að mati Glamour. Lestu líka: Verst klæddu stjörnurnar að matiGlamour.Harpa Káradóttir, ritstjóri förðunarkafla Glamour, valdi sínar uppáhaldsfarðanir frá rauða dreglinum í gær og má sjá þær hér fyrir neðan. „Highlight og contour er klárlega dottið út og í staðinn er komin áhersla á fallega og náttúrulega húð. Margir skörtuðu fallegum og áberandi varalit og héldu í staðinn augnförðuninni látlausri. Síðan var dálítið um augnskugga og varalit i sama tón (sama palletta). Það er einnig greinilegt að litir eru að koma sterkir inn á þessu ári, ekki bara í fötunum heldur í förðuninni líka.“Emily Ratajkowski með appelsínurauðan varalit við gulan kjól. Sumarlegt og fallegt.Lily Cole með rauðan varalit og ljósbleikan augnskugga.Sophia Bush með náttúruleg augu, rauðar varir og fallegan ljóma í húðinni.Leikkonan Olivia Culpo með brúngyllta augnförðun og ljósbrúnar varir.Emma Stone var með frísklega förðun og smá silfur í augnkrókunum setti punktinn yfir i-ið.Jessica Biel með eyeliner, fallega húð og ljósbleikan varalit.
Glamour Fegurð Golden Globes Tengdar fréttir Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15 Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55 Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30 „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Meryl Streep lét Donald Trump heyra það í þakkarræðu sinni á Golden Globe, án þess að nefna hann á nafn. 9. janúar 2017 09:45 Reynolds og Garfield hugguðu hvorn annan með rembingskossi Leikararnir Ryan Reynolds og Andrew Garfield stálu senunni á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær en þeir kysstust innilega við matarborðið þegar Ryan Gosling vann til verðlauna. 9. janúar 2017 11:15 Wiig og Carrell eyðilögðu töfra teiknimyndanna á stórkostlegan hátt Kristin Wiig og Steve Carrell fóru á kostum þegar þau tilkynntu hvaða myndir væru tilnefndar sem besta teiknaða myndin á Golden Globe hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 13:47 Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Stjörnurnar skiptu yfir í partýklæðin fyrir eftirpartýi Golden Gloge. 9. janúar 2017 20:00 Þakkaði konunum í lífi sínu Ryan Gosling bræddi internetið með hjartnæmri þakkarræðu í nótt. 9. janúar 2017 12:00 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 08:20 Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30 Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour Hálfsköllóttur Skarsgård Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour
Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15
Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55
Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30
„Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Meryl Streep lét Donald Trump heyra það í þakkarræðu sinni á Golden Globe, án þess að nefna hann á nafn. 9. janúar 2017 09:45
Reynolds og Garfield hugguðu hvorn annan með rembingskossi Leikararnir Ryan Reynolds og Andrew Garfield stálu senunni á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær en þeir kysstust innilega við matarborðið þegar Ryan Gosling vann til verðlauna. 9. janúar 2017 11:15
Wiig og Carrell eyðilögðu töfra teiknimyndanna á stórkostlegan hátt Kristin Wiig og Steve Carrell fóru á kostum þegar þau tilkynntu hvaða myndir væru tilnefndar sem besta teiknaða myndin á Golden Globe hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 13:47
Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Stjörnurnar skiptu yfir í partýklæðin fyrir eftirpartýi Golden Gloge. 9. janúar 2017 20:00
Þakkaði konunum í lífi sínu Ryan Gosling bræddi internetið með hjartnæmri þakkarræðu í nótt. 9. janúar 2017 12:00
La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04
Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 08:20
Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30