Þakkaði konunum í lífi sínu Ritstjórn skrifar 9. janúar 2017 12:00 Ryan Gosling. Glamour/Getty Það er óhætt að segja að leikarinn Ryan Gosling hafi brætt internetið eina ferðina enn þegar hann hélt hjartnæma þakkarræðu er hann vann Golden Globe verðlaun í gærkvöldi fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni La La land. Verðlaunin tileinkaði hann konunum í lífi sínu, leikkonunni Evu Mendes og dætrum þeirra Amöndu og Esmeröldu. Kom hann inn á það að ef Mendes hefði ekki tekið að sér að ala upp dóttur þeirra og koma þeirra yngri í heiminn á meðan hann hefði verið að leika í myndinni þá hefði einhvern annar verið að taka við þessum verðlaunum. Mendes hefur einnig verið að hjúkra bróður sínum en Gosling tileinkaði verðlaunin honum. Hægt er að hlusta á ræðuna hér fyrir neðan - við viðurkennum að hafa klökknað ... Leikkonan Eva Mendes er barnsmóðir Ryan Gosling.Congrats to @RyanGosling, who won #GoldenGlobes Best Performance by an Actor in a Motion Picture - Musical or Comedy! pic.twitter.com/KQUy719r5P— Golden Globe Awards (@goldenglobes) January 9, 2017 Glamour Tíska Golden Globes Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour
Það er óhætt að segja að leikarinn Ryan Gosling hafi brætt internetið eina ferðina enn þegar hann hélt hjartnæma þakkarræðu er hann vann Golden Globe verðlaun í gærkvöldi fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni La La land. Verðlaunin tileinkaði hann konunum í lífi sínu, leikkonunni Evu Mendes og dætrum þeirra Amöndu og Esmeröldu. Kom hann inn á það að ef Mendes hefði ekki tekið að sér að ala upp dóttur þeirra og koma þeirra yngri í heiminn á meðan hann hefði verið að leika í myndinni þá hefði einhvern annar verið að taka við þessum verðlaunum. Mendes hefur einnig verið að hjúkra bróður sínum en Gosling tileinkaði verðlaunin honum. Hægt er að hlusta á ræðuna hér fyrir neðan - við viðurkennum að hafa klökknað ... Leikkonan Eva Mendes er barnsmóðir Ryan Gosling.Congrats to @RyanGosling, who won #GoldenGlobes Best Performance by an Actor in a Motion Picture - Musical or Comedy! pic.twitter.com/KQUy719r5P— Golden Globe Awards (@goldenglobes) January 9, 2017
Glamour Tíska Golden Globes Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour