Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 9. janúar 2017 09:30 Í hverju er Sarah Jessica Parker? Myndir/Getty Það þurfa alltaf einhverjir að lenda á verst klædda listanum. Það er aldrei gaman en það er óhjákvæmilegt. Allir gera mistök og við erum alltaf tilbúnar að fyrirgefa það. Það má gera betur næst. Hér höfum við tekið saman verst klæddu stjörnur gærkvöldsins á Golden Globe hátíðinni.Sarah Jessica Parker fær allavega prik fyrir að stíga út fyrir rammann. Þetta dress hitti bara einfaldlega ekki í mark.Jæja, nú þarf Heidi Klum að ráða sér nýjan stílista.Fyrirsætan Karruache Tran mætti í þessum afskaplega smekklausa kjól.Ábyggilega versti kjóll kvöldsins, því miður.Michelle Williams mætti í Louis Vuitton og lenti hér á þessum lista. Það þarf að fara varlega í berar axlir, choker hálsmen og síðkjól.Eftir mikla umhugsun endar þessi kjóll hjá Nicole Kidman hér. Því miður, hann bara venst ekki vel.Jessica Biel skaut langt framhjá markinu í þessum kjól. Golden Globes Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour
Það þurfa alltaf einhverjir að lenda á verst klædda listanum. Það er aldrei gaman en það er óhjákvæmilegt. Allir gera mistök og við erum alltaf tilbúnar að fyrirgefa það. Það má gera betur næst. Hér höfum við tekið saman verst klæddu stjörnur gærkvöldsins á Golden Globe hátíðinni.Sarah Jessica Parker fær allavega prik fyrir að stíga út fyrir rammann. Þetta dress hitti bara einfaldlega ekki í mark.Jæja, nú þarf Heidi Klum að ráða sér nýjan stílista.Fyrirsætan Karruache Tran mætti í þessum afskaplega smekklausa kjól.Ábyggilega versti kjóll kvöldsins, því miður.Michelle Williams mætti í Louis Vuitton og lenti hér á þessum lista. Það þarf að fara varlega í berar axlir, choker hálsmen og síðkjól.Eftir mikla umhugsun endar þessi kjóll hjá Nicole Kidman hér. Því miður, hann bara venst ekki vel.Jessica Biel skaut langt framhjá markinu í þessum kjól.
Golden Globes Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour