Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 9. janúar 2017 08:30 Emma Stone er ein af þeim best klæddu í Valentino. Myndir/Getty Við stóðum vaktina í gærkvöldi yfir rauða dreglinum á Golden Globes. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Dregillinn í ár var óvenju flottur sem gerði það einstaklega erfitt að velja allt það besta úr. Það var skrítið að hafa ekki Blake Lively á listanum þar sem hún hefur verið fastagestur þar hingað til en kjóllinn hennar þetta árið hitti einfaldlega ekki í mark. Þetta árið var mikið um bleikan og gulan sem og hvítan, sem kom skemmtilega á óvart. Það var mikil sumarstemmning hjá mörgum gestunum sem er ekkert nema jákvætt. Lily Collins bar af í þessum ljósbleika kjól með útvíðu pilsi. Hárið og förðunin var punkturinn yfir i-ið.Felicity Hoffman var algjör gyðja í þessum fallega samfesting. Sjaldan litið jafn vel út.Hin 12 ára Millie Bobby Brown á skilið sæti á þessum lista fyrir þennan flotta silfraða kjól. Hún klikkar ekki.Leikkonan Gina Rodriguez er í fyrsta sinn á þessum lista enda stórglæsileg í þessum hvíta perlukjól. Þvílíkt flott.Drew Barrymore í Monique Lhuillier á góða endurkomu í hóp þeirra best klæddu. Ómótstæðileg.Drottningin sjálf veldur engum vonbrigðum. Hún á þennan rauða dregil.Kerry Washington í þessum skemmtilega Dolce & Gabbana kjól. Skemmtilega öðruvísi við þetta tilefni og við fýlum það.Sienna Miller var sumarleg og sæt í þessum hvíta Michael Kors kjól. Perlu fylgihlutirnir gerði dressið enn betra. Golden Globes Mest lesið Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour
Við stóðum vaktina í gærkvöldi yfir rauða dreglinum á Golden Globes. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Dregillinn í ár var óvenju flottur sem gerði það einstaklega erfitt að velja allt það besta úr. Það var skrítið að hafa ekki Blake Lively á listanum þar sem hún hefur verið fastagestur þar hingað til en kjóllinn hennar þetta árið hitti einfaldlega ekki í mark. Þetta árið var mikið um bleikan og gulan sem og hvítan, sem kom skemmtilega á óvart. Það var mikil sumarstemmning hjá mörgum gestunum sem er ekkert nema jákvætt. Lily Collins bar af í þessum ljósbleika kjól með útvíðu pilsi. Hárið og förðunin var punkturinn yfir i-ið.Felicity Hoffman var algjör gyðja í þessum fallega samfesting. Sjaldan litið jafn vel út.Hin 12 ára Millie Bobby Brown á skilið sæti á þessum lista fyrir þennan flotta silfraða kjól. Hún klikkar ekki.Leikkonan Gina Rodriguez er í fyrsta sinn á þessum lista enda stórglæsileg í þessum hvíta perlukjól. Þvílíkt flott.Drew Barrymore í Monique Lhuillier á góða endurkomu í hóp þeirra best klæddu. Ómótstæðileg.Drottningin sjálf veldur engum vonbrigðum. Hún á þennan rauða dregil.Kerry Washington í þessum skemmtilega Dolce & Gabbana kjól. Skemmtilega öðruvísi við þetta tilefni og við fýlum það.Sienna Miller var sumarleg og sæt í þessum hvíta Michael Kors kjól. Perlu fylgihlutirnir gerði dressið enn betra.
Golden Globes Mest lesið Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour