Íslenski drápshvalurinn Tilikum dauður Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. janúar 2017 16:01 Hinn heimsfrægi háhyrningur Tilikum er dauður, 36 ára að aldri. Frá þessu greindi sædýragarðurinn Sea World, síðustu heimkynni háhyrningsins, nú fyrir skömmu. Ekki er greint frá dánarorsökum en hann hafði lengi verið við slæma heilsu að sögn stjórnenda garðsins. Hann var veiddur við Íslandsstrendur, nánar tiltekið í Berufirði þann 9. nóvember árið 1983 og var þá tveggja vetra gamall, og var fyrst um sinn í hvalalauginni í Hafnarfirði.Sjá einnig: Vilja senda drápshvalinn heim Hann hafði verið sýningargripur um 30 ára skeið og varð á þeim tíma þremur að bana. Fjallað var ítarlega um Tilikum í heimildarmyndinni Blackfish sem frumsýnd var árið 2013. Þremur árum áður varð Tilikum þjálfara sínum Dawn Brancheu að bana í SeaWorld. Tugir gesta urðu vitni af atvikinu þegar Tilikum dró Brancheu með sér á kaf þar til að hún drukknaði. Hér að ofan má sjá frétt kvöldfrétta Stöðvar 2 frá árinu 2013 þegar til umræðu var að flytja Tilikum aftur „heim“ eins og gert var við Keikó á sínum tíma. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir kvikmyndina Blackfish sem segja má að hafi skotið Tilikum upp á stjörnuhimininn. Tengdar fréttir Drápsháhyrningurinn Tilikum mögulega á heimleið Háhyrningurinn Tilikum, sem orðið hefur þremur einstaklingum að bana, er mögulega á heimleið til Íslands. 25. nóvember 2013 19:54 Íslenskur þjálfari slapp naumlega frá drápshvelinu Sigfús Halldórsson var fyrsti þjálfari háhyrningsins Tilikums. Háhyrningurinn réðst á Sigfús þegar verið var að færa hann milli lauga í Sædýrasafninu, beit góðan bút úr baki blautbúningsins og dró hann niður. 26. nóvember 2013 06:45 Vilja senda drápshvalinn heim Háhyrningurinn Tilikum, sem þegar hefur drepið þrjár manneskjur, er hugsanlega á leið heim til Íslands. 25. nóvember 2013 15:09 Átakanlegar háhyrningamyndir frá Sædýrasafninu CNN fjallar um háhyrningaveiðar og birtir áður óséðar myndir frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði, af nýveiddum háhyrningum. 2. desember 2014 13:10 Mest lesið Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Innlent Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Sjá meira
Hinn heimsfrægi háhyrningur Tilikum er dauður, 36 ára að aldri. Frá þessu greindi sædýragarðurinn Sea World, síðustu heimkynni háhyrningsins, nú fyrir skömmu. Ekki er greint frá dánarorsökum en hann hafði lengi verið við slæma heilsu að sögn stjórnenda garðsins. Hann var veiddur við Íslandsstrendur, nánar tiltekið í Berufirði þann 9. nóvember árið 1983 og var þá tveggja vetra gamall, og var fyrst um sinn í hvalalauginni í Hafnarfirði.Sjá einnig: Vilja senda drápshvalinn heim Hann hafði verið sýningargripur um 30 ára skeið og varð á þeim tíma þremur að bana. Fjallað var ítarlega um Tilikum í heimildarmyndinni Blackfish sem frumsýnd var árið 2013. Þremur árum áður varð Tilikum þjálfara sínum Dawn Brancheu að bana í SeaWorld. Tugir gesta urðu vitni af atvikinu þegar Tilikum dró Brancheu með sér á kaf þar til að hún drukknaði. Hér að ofan má sjá frétt kvöldfrétta Stöðvar 2 frá árinu 2013 þegar til umræðu var að flytja Tilikum aftur „heim“ eins og gert var við Keikó á sínum tíma. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir kvikmyndina Blackfish sem segja má að hafi skotið Tilikum upp á stjörnuhimininn.
Tengdar fréttir Drápsháhyrningurinn Tilikum mögulega á heimleið Háhyrningurinn Tilikum, sem orðið hefur þremur einstaklingum að bana, er mögulega á heimleið til Íslands. 25. nóvember 2013 19:54 Íslenskur þjálfari slapp naumlega frá drápshvelinu Sigfús Halldórsson var fyrsti þjálfari háhyrningsins Tilikums. Háhyrningurinn réðst á Sigfús þegar verið var að færa hann milli lauga í Sædýrasafninu, beit góðan bút úr baki blautbúningsins og dró hann niður. 26. nóvember 2013 06:45 Vilja senda drápshvalinn heim Háhyrningurinn Tilikum, sem þegar hefur drepið þrjár manneskjur, er hugsanlega á leið heim til Íslands. 25. nóvember 2013 15:09 Átakanlegar háhyrningamyndir frá Sædýrasafninu CNN fjallar um háhyrningaveiðar og birtir áður óséðar myndir frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði, af nýveiddum háhyrningum. 2. desember 2014 13:10 Mest lesið Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Innlent Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Sjá meira
Drápsháhyrningurinn Tilikum mögulega á heimleið Háhyrningurinn Tilikum, sem orðið hefur þremur einstaklingum að bana, er mögulega á heimleið til Íslands. 25. nóvember 2013 19:54
Íslenskur þjálfari slapp naumlega frá drápshvelinu Sigfús Halldórsson var fyrsti þjálfari háhyrningsins Tilikums. Háhyrningurinn réðst á Sigfús þegar verið var að færa hann milli lauga í Sædýrasafninu, beit góðan bút úr baki blautbúningsins og dró hann niður. 26. nóvember 2013 06:45
Vilja senda drápshvalinn heim Háhyrningurinn Tilikum, sem þegar hefur drepið þrjár manneskjur, er hugsanlega á leið heim til Íslands. 25. nóvember 2013 15:09
Átakanlegar háhyrningamyndir frá Sædýrasafninu CNN fjallar um háhyrningaveiðar og birtir áður óséðar myndir frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði, af nýveiddum háhyrningum. 2. desember 2014 13:10