Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour