Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour