Hadid systur sitja fyrir hjá Fendi og Moschino Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 09:00 Herferðin fyrir Fendi. Myndir/Skjáskot Það er sjaldgæft að systur nái jafn miklum frama sem fyrirsætur og hvað þá á sama tíma. Það hafa þó þeim Hadid systrum tekist á afar skömmum tíma. Nú sitja þær fyrir saman í vorherferðum hjá bæði Fendi og Moschino. Moschino herferðin er skotin af ljósmyndaranum Steven Meisel. Þar líta systurnar út fyrir að vera eltar af paparazzi ljósmyndurum, sem er vel lýsandi fyrir þeirra eigið líf. Vorherferð Fendi var skotin af hinum eina sanna Karl Lagerfeld. Herferðin er einnig sú fyrsta hjá Bellu en Gigi hefur áður setið fyrir hjá ítalska tískuhúsinu. Systurnar saman, Gigi til vinstri og Bella til hægri. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour
Það er sjaldgæft að systur nái jafn miklum frama sem fyrirsætur og hvað þá á sama tíma. Það hafa þó þeim Hadid systrum tekist á afar skömmum tíma. Nú sitja þær fyrir saman í vorherferðum hjá bæði Fendi og Moschino. Moschino herferðin er skotin af ljósmyndaranum Steven Meisel. Þar líta systurnar út fyrir að vera eltar af paparazzi ljósmyndurum, sem er vel lýsandi fyrir þeirra eigið líf. Vorherferð Fendi var skotin af hinum eina sanna Karl Lagerfeld. Herferðin er einnig sú fyrsta hjá Bellu en Gigi hefur áður setið fyrir hjá ítalska tískuhúsinu. Systurnar saman, Gigi til vinstri og Bella til hægri.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour