Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Ritstjórn skrifar 4. janúar 2017 14:30 Allir sem kannast við Pinterest vita að þar inná má finna nánast hvað sem er. Hvort sem það eru uppskriftir, innanhúshönnun, tíska, tattú eða bara allt sem hugurinn girnist. Vefsíðan hefur nú tekið saman þau trend sem talin eru að verði vinsæl á árinu út frá því sem notendur síðunnar leita af. Matur og drykkur: 1. Jackfruit - Vinsæll staðgengill fyrir kjöt 2. Sous Vide - Aðferð til þess að setja mat í plastpoka og elda í vatni 3. Heilsusamlegt snakk 4. Buddha skálar 5. Kolkrabbi 6. Bjór 7. Empanadas 8. Naan pítsa 9. Sauerkraut 10. Staðgenglar fyrir ólívu olíuFyrir heimilið: 1. Plöntur 2. Blár 3. Viðar flísar 4. Náttborð 5. Sveitastíll 6. Hygge 7. Marmara veggfóður 8. Kopar 9. Hituð gólfFörðun: 1. Hárgreiðslur án hita 2. Krómaðar neglur 3. Fléttaðir hársnúðar 4. Balayage hárlitur 5. Kola maski 6. "Cut crease" förðun 7. Vara og kinnalitur 8. Höfuðklútar 9. Jojoba olía 10. MicrobladingTíska: 1. Bjölluermar 2. Ísaumur 3. Náttföt 4. Khaki 5. Öðruvísi gallabuxur 6. Pólitískir stuttermabolir 7. Mule skór 8. Margir eyrnalokkar 9. 80s stíll 10. Hár hálskragi Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour
Allir sem kannast við Pinterest vita að þar inná má finna nánast hvað sem er. Hvort sem það eru uppskriftir, innanhúshönnun, tíska, tattú eða bara allt sem hugurinn girnist. Vefsíðan hefur nú tekið saman þau trend sem talin eru að verði vinsæl á árinu út frá því sem notendur síðunnar leita af. Matur og drykkur: 1. Jackfruit - Vinsæll staðgengill fyrir kjöt 2. Sous Vide - Aðferð til þess að setja mat í plastpoka og elda í vatni 3. Heilsusamlegt snakk 4. Buddha skálar 5. Kolkrabbi 6. Bjór 7. Empanadas 8. Naan pítsa 9. Sauerkraut 10. Staðgenglar fyrir ólívu olíuFyrir heimilið: 1. Plöntur 2. Blár 3. Viðar flísar 4. Náttborð 5. Sveitastíll 6. Hygge 7. Marmara veggfóður 8. Kopar 9. Hituð gólfFörðun: 1. Hárgreiðslur án hita 2. Krómaðar neglur 3. Fléttaðir hársnúðar 4. Balayage hárlitur 5. Kola maski 6. "Cut crease" förðun 7. Vara og kinnalitur 8. Höfuðklútar 9. Jojoba olía 10. MicrobladingTíska: 1. Bjölluermar 2. Ísaumur 3. Náttföt 4. Khaki 5. Öðruvísi gallabuxur 6. Pólitískir stuttermabolir 7. Mule skór 8. Margir eyrnalokkar 9. 80s stíll 10. Hár hálskragi
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour