Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Ritstjórn skrifar 4. janúar 2017 14:30 Allir sem kannast við Pinterest vita að þar inná má finna nánast hvað sem er. Hvort sem það eru uppskriftir, innanhúshönnun, tíska, tattú eða bara allt sem hugurinn girnist. Vefsíðan hefur nú tekið saman þau trend sem talin eru að verði vinsæl á árinu út frá því sem notendur síðunnar leita af. Matur og drykkur: 1. Jackfruit - Vinsæll staðgengill fyrir kjöt 2. Sous Vide - Aðferð til þess að setja mat í plastpoka og elda í vatni 3. Heilsusamlegt snakk 4. Buddha skálar 5. Kolkrabbi 6. Bjór 7. Empanadas 8. Naan pítsa 9. Sauerkraut 10. Staðgenglar fyrir ólívu olíuFyrir heimilið: 1. Plöntur 2. Blár 3. Viðar flísar 4. Náttborð 5. Sveitastíll 6. Hygge 7. Marmara veggfóður 8. Kopar 9. Hituð gólfFörðun: 1. Hárgreiðslur án hita 2. Krómaðar neglur 3. Fléttaðir hársnúðar 4. Balayage hárlitur 5. Kola maski 6. "Cut crease" förðun 7. Vara og kinnalitur 8. Höfuðklútar 9. Jojoba olía 10. MicrobladingTíska: 1. Bjölluermar 2. Ísaumur 3. Náttföt 4. Khaki 5. Öðruvísi gallabuxur 6. Pólitískir stuttermabolir 7. Mule skór 8. Margir eyrnalokkar 9. 80s stíll 10. Hár hálskragi Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ég er glamorous! Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour
Allir sem kannast við Pinterest vita að þar inná má finna nánast hvað sem er. Hvort sem það eru uppskriftir, innanhúshönnun, tíska, tattú eða bara allt sem hugurinn girnist. Vefsíðan hefur nú tekið saman þau trend sem talin eru að verði vinsæl á árinu út frá því sem notendur síðunnar leita af. Matur og drykkur: 1. Jackfruit - Vinsæll staðgengill fyrir kjöt 2. Sous Vide - Aðferð til þess að setja mat í plastpoka og elda í vatni 3. Heilsusamlegt snakk 4. Buddha skálar 5. Kolkrabbi 6. Bjór 7. Empanadas 8. Naan pítsa 9. Sauerkraut 10. Staðgenglar fyrir ólívu olíuFyrir heimilið: 1. Plöntur 2. Blár 3. Viðar flísar 4. Náttborð 5. Sveitastíll 6. Hygge 7. Marmara veggfóður 8. Kopar 9. Hituð gólfFörðun: 1. Hárgreiðslur án hita 2. Krómaðar neglur 3. Fléttaðir hársnúðar 4. Balayage hárlitur 5. Kola maski 6. "Cut crease" förðun 7. Vara og kinnalitur 8. Höfuðklútar 9. Jojoba olía 10. MicrobladingTíska: 1. Bjölluermar 2. Ísaumur 3. Náttföt 4. Khaki 5. Öðruvísi gallabuxur 6. Pólitískir stuttermabolir 7. Mule skór 8. Margir eyrnalokkar 9. 80s stíll 10. Hár hálskragi
Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ég er glamorous! Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour