Will & Grace snýr aftur á sjónvarpsskjáinn Ritstjórn skrifar 2. janúar 2017 09:00 Þættirnir Will & Grace sem slógu í gegn í kringum aldamótin um allan heim munu snúa aftur í haust. Leikarinn Leslie Jordan sem fór með hlutverk Beverley Leslie í gamanþáttunum staðfesti það í viðtali við ET Online. Hann sagði að þættirnir yrðu líklega teknir upp í júlí á þessu ári og fara í sýningu í haust. Það eru líklegast margir sem munu bíða spenntir eftir nýju þáttunum enda voru þeir afar vinsælir frá því að þeir fóru í sýningu árið 1998 til ársins 2006. Samkvæmt Leslie munu þættirnir verða tíu talsins. Líklegt er að framleiðendur þáttanna eru að reyna að vinna á nostalgíu áhorfenda líkt og Gilmore Girls gerðu á seinasta ári. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour
Þættirnir Will & Grace sem slógu í gegn í kringum aldamótin um allan heim munu snúa aftur í haust. Leikarinn Leslie Jordan sem fór með hlutverk Beverley Leslie í gamanþáttunum staðfesti það í viðtali við ET Online. Hann sagði að þættirnir yrðu líklega teknir upp í júlí á þessu ári og fara í sýningu í haust. Það eru líklegast margir sem munu bíða spenntir eftir nýju þáttunum enda voru þeir afar vinsælir frá því að þeir fóru í sýningu árið 1998 til ársins 2006. Samkvæmt Leslie munu þættirnir verða tíu talsins. Líklegt er að framleiðendur þáttanna eru að reyna að vinna á nostalgíu áhorfenda líkt og Gilmore Girls gerðu á seinasta ári.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour