Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour