Verð Nintendo Switch veldur vonbrigðum Samúel Karl Ólason skrifar 13. janúar 2017 10:30 Vísir/AFP Leikjatölvan Nintendo Switch kemur á markaði þann 3. mars og mun kosta 299 dali, sem samsvarar um 34 þúsund krónum. Þetta kom fram á kynningu japanska tæknifyrirtækisins í nótt. Um er að ræða fyrstu tölvu fyrirtækisins í fjögur ár, en hún verður gefin út þann 3. mars næstkomandi. Nintendo Switch er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. Í henni verður 32 GB geymslupláss og er hún með 6,2 tommu 720p snertiskjá. Rafhlöðuending er mismunandi eftir því hvað leiki verið er að spila en er frá tveimur og hálfum tíma upp í sex og hálfan, samkvæmt Polygon. Nintendo sýndi meðal annars nýja stiklu fyrir The Legend of Zelda: Breath of the Wild.Fjárfestar og hluthafar í Nintendo telja þó að tölvan muni kosta of mikið og lækkuðu hlutabréf fyrirtækisins í verði eftir kynninguna. Einnig hefur komið í ljós að auka fjarstýringum og tengistöðvum einnig vakið mikla athygli. Hér fyrir neðan má sjá kynningu Nintendo á tölvunni, sem fram fór í Tókýó í nótt. Leikjavísir Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gurrý selur slotið Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Leikjatölvan Nintendo Switch kemur á markaði þann 3. mars og mun kosta 299 dali, sem samsvarar um 34 þúsund krónum. Þetta kom fram á kynningu japanska tæknifyrirtækisins í nótt. Um er að ræða fyrstu tölvu fyrirtækisins í fjögur ár, en hún verður gefin út þann 3. mars næstkomandi. Nintendo Switch er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. Í henni verður 32 GB geymslupláss og er hún með 6,2 tommu 720p snertiskjá. Rafhlöðuending er mismunandi eftir því hvað leiki verið er að spila en er frá tveimur og hálfum tíma upp í sex og hálfan, samkvæmt Polygon. Nintendo sýndi meðal annars nýja stiklu fyrir The Legend of Zelda: Breath of the Wild.Fjárfestar og hluthafar í Nintendo telja þó að tölvan muni kosta of mikið og lækkuðu hlutabréf fyrirtækisins í verði eftir kynninguna. Einnig hefur komið í ljós að auka fjarstýringum og tengistöðvum einnig vakið mikla athygli. Hér fyrir neðan má sjá kynningu Nintendo á tölvunni, sem fram fór í Tókýó í nótt.
Leikjavísir Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gurrý selur slotið Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira