Selena Gomez og The Weeknd náin á stefnumóti Ritstjórn skrifar 11. janúar 2017 18:30 Selena og Weeknd eru allavega búin að þekkjast rúmt ár, en þau komu fram á Victoria's Secret hátíðinni árið 2015. Mynd/Getty Söngvararnir Selena Gomez og The Weeknd eru nýjasta parið í Hollywood miðað við nýjustu myndirnar sem náðust af þeim á stefnumóti. Á myndunum sem má finna í hlekknum hér fyrir neðan er Selena með hendurnar utan um söngvarann og á einni myndinni eru þau að kyssast. Þetta eru gífurlega stórar fréttir enda eru þau tvö af vinsælustu söngvurum heimsins í dag. Selena var áður með Justin Bieber og The Weeknd var með fyrirsætunni Bella Hadid þangað til í nóvember á seinasta ári. Ekki er vitað hvað þau eru búin að vera lengi að hittast en miðað við myndirnar þá var þetta ekki fyrsta stefnumótið þeirra. Þau komu bæði fram á Victoria's Secret tískusýningunni árið 2015 svo þau eru búin að þekkjast í minnsta kosti eitt ár. Selena Gomez and The Weeknd Making Out (PHOTO GALLERY) https://t.co/jTBlzhPj9d— TMZ (@TMZ) January 11, 2017 Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour
Söngvararnir Selena Gomez og The Weeknd eru nýjasta parið í Hollywood miðað við nýjustu myndirnar sem náðust af þeim á stefnumóti. Á myndunum sem má finna í hlekknum hér fyrir neðan er Selena með hendurnar utan um söngvarann og á einni myndinni eru þau að kyssast. Þetta eru gífurlega stórar fréttir enda eru þau tvö af vinsælustu söngvurum heimsins í dag. Selena var áður með Justin Bieber og The Weeknd var með fyrirsætunni Bella Hadid þangað til í nóvember á seinasta ári. Ekki er vitað hvað þau eru búin að vera lengi að hittast en miðað við myndirnar þá var þetta ekki fyrsta stefnumótið þeirra. Þau komu bæði fram á Victoria's Secret tískusýningunni árið 2015 svo þau eru búin að þekkjast í minnsta kosti eitt ár. Selena Gomez and The Weeknd Making Out (PHOTO GALLERY) https://t.co/jTBlzhPj9d— TMZ (@TMZ) January 11, 2017
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour