Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Ritstjórn skrifar 26. janúar 2017 14:45 Ljósmyndarinn Annie Leibovitz skaut nokkrar af stærstu leikkonum Hollywood fyrir forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Þær Emma Stone, Natalie Portman, Amy Adams, Lupita Nyong'o, Dakota Fanning, Elle Fanning, Dakota Johnson, Greta Gerwig, Aja Naomi King og Janelle Monáe eru þær útvöldu en þær hafa allar verið áberandi í leiklistarheiminum seinasta árið. Stíllinn yfir forsíðunni er í gamaldags Hollywood stíl sem á vel við þema tölablaðsins sem einblínir á stærstu stjörnur Hollywood. Konurnar á forsíðunni hafa verið tilnefndar samtals ellefu sinnum til óskarsverðlaunanna og tvær hafa unnið. Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour
Ljósmyndarinn Annie Leibovitz skaut nokkrar af stærstu leikkonum Hollywood fyrir forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Þær Emma Stone, Natalie Portman, Amy Adams, Lupita Nyong'o, Dakota Fanning, Elle Fanning, Dakota Johnson, Greta Gerwig, Aja Naomi King og Janelle Monáe eru þær útvöldu en þær hafa allar verið áberandi í leiklistarheiminum seinasta árið. Stíllinn yfir forsíðunni er í gamaldags Hollywood stíl sem á vel við þema tölablaðsins sem einblínir á stærstu stjörnur Hollywood. Konurnar á forsíðunni hafa verið tilnefndar samtals ellefu sinnum til óskarsverðlaunanna og tvær hafa unnið.
Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour