Diane Kruger sjóðheit í Dior Ritstjórn skrifar 24. janúar 2017 11:00 Stórglæsileg Kruger. Myndir/Getty Í gær fór fram tískusýning Dior á Haute Couture vikunni í París, eða hátískuvikunni. Leikkonan Diane Kruger lét sig ekki vanta þar enda er hún fastagestur á fremsta bekk helstu tískusýninga heims. Diane mætti í svörtum kjól úr smiðju Dior. Kjóllinn er tekinn saman í miðjunni með ísaumuðu kortiletti sem gefur heildarútlitinu fínt en rokkaralegt yfirbragð. Rakt hárið tekið til hliðar var punkturinn yfir i-ið og sýndi hversu mikil bomba Diane er í raun og veru. Töffaraleg, eins og alltaf. Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ég er glamorous! Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour
Í gær fór fram tískusýning Dior á Haute Couture vikunni í París, eða hátískuvikunni. Leikkonan Diane Kruger lét sig ekki vanta þar enda er hún fastagestur á fremsta bekk helstu tískusýninga heims. Diane mætti í svörtum kjól úr smiðju Dior. Kjóllinn er tekinn saman í miðjunni með ísaumuðu kortiletti sem gefur heildarútlitinu fínt en rokkaralegt yfirbragð. Rakt hárið tekið til hliðar var punkturinn yfir i-ið og sýndi hversu mikil bomba Diane er í raun og veru. Töffaraleg, eins og alltaf.
Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ég er glamorous! Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour