Gefur verðlaunin til baka Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 21. janúar 2017 08:45 Eins og að tilheyra litlu, sætu samfélagi,” segir Nína Dögg um það að búa á Seltjarnarnesi. Vísir/Ernir Ég er mjög upp með mér yfir þessari fallegu nafnbót,“ segir nýútnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2017, Nína Dögg Filippusdóttir leikkona. Upphefðinni fylgir verðlaunafé, ein milljón króna, en hún kveðst ætla að láta það fé renna til leiklistar í bæjarfélaginu og hefur ákveðið að ánafna það ungu fólki. „Ég ætla að bjóða upp á námskeið fyrir unglinga, þeim að kostnaðarlausu, sem Improv Island sér um og svo munu þeir halda smá sýningu á menningarhátíð bæjarins í október. Svona námskeið auka á sjálfsöryggi og það er gott fyrir unglingana,“ segir hún og bætir við að bærinn ætli að lána félagsheimilið undir þetta starf. Nína Dögg segir margt gott hafa hent hana í lífinu, eitt af því sé að flytja á Nesið. „Okkur hjónum var sérlega vel tekið hér,“ segir hún. „Þetta er dásamlegur staður að búa á og maður hefur á tilfinningunni að maður tilheyri litlu, sætu samfélagi.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 21. janúar 2017 Lífið Menning Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Ég er mjög upp með mér yfir þessari fallegu nafnbót,“ segir nýútnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2017, Nína Dögg Filippusdóttir leikkona. Upphefðinni fylgir verðlaunafé, ein milljón króna, en hún kveðst ætla að láta það fé renna til leiklistar í bæjarfélaginu og hefur ákveðið að ánafna það ungu fólki. „Ég ætla að bjóða upp á námskeið fyrir unglinga, þeim að kostnaðarlausu, sem Improv Island sér um og svo munu þeir halda smá sýningu á menningarhátíð bæjarins í október. Svona námskeið auka á sjálfsöryggi og það er gott fyrir unglingana,“ segir hún og bætir við að bærinn ætli að lána félagsheimilið undir þetta starf. Nína Dögg segir margt gott hafa hent hana í lífinu, eitt af því sé að flytja á Nesið. „Okkur hjónum var sérlega vel tekið hér,“ segir hún. „Þetta er dásamlegur staður að búa á og maður hefur á tilfinningunni að maður tilheyri litlu, sætu samfélagi.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 21. janúar 2017
Lífið Menning Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira