Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 20. janúar 2017 14:15 Tvær stærstu stjörnur Bretlands sátu saman. Mynd/Getty Bresku stjórstjörnurnar Kate Moss og David Beckham sátu saman á tískusýningu Louis Vuitton í París í gær. Það fór greinilega vel um þau á fremsta bekk þar sem þau sáust hlægja og skemmta sér vel fyrir sýninguna. Louis Vuitton er verðmætasta tískuhús heims og því afar eftirsóknarvert að fá boðskort á sýningarnar þeirra, þá sérstaklega að fá sæti á fremsta bekk. Sýningin sjálf hefur vakið mikla athygli á samfélags miðlum þar sem Louis Vuitton afhjúpaði loksins samstarf sitt við Supreme sem mun líklega seljast upp á nokkrum sekúndum þegar það lendir í búðum. Mest lesið Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour
Bresku stjórstjörnurnar Kate Moss og David Beckham sátu saman á tískusýningu Louis Vuitton í París í gær. Það fór greinilega vel um þau á fremsta bekk þar sem þau sáust hlægja og skemmta sér vel fyrir sýninguna. Louis Vuitton er verðmætasta tískuhús heims og því afar eftirsóknarvert að fá boðskort á sýningarnar þeirra, þá sérstaklega að fá sæti á fremsta bekk. Sýningin sjálf hefur vakið mikla athygli á samfélags miðlum þar sem Louis Vuitton afhjúpaði loksins samstarf sitt við Supreme sem mun líklega seljast upp á nokkrum sekúndum þegar það lendir í búðum.
Mest lesið Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour