Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2017 11:15 Lady Gaga er nýjasta andlit skartgripaframleiðandans Tiffany & Co. Söngkonan kemur fyrir í Super Bowl auglýsingu fyrirtækisins en hún er einnig aðal númerið í hálfleikssýningu þessa stærsta íþróttaviðburðar ársins í Bandaríkjunum. Þetta verður í fyrsta skiptið sem að Tiffany & Co sýnir auglýsingu í kringum Super Bowl leikinn. Þetta er þó í annað skiptið sem að Lady Gaga kemur fram á Super Bowl leiknum en hún söng þjóðsöng Bandaríkjana fyrir leikinn á seinasta ári. Brot úr auglýsingunni má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Trendið á Solstice Glamour
Lady Gaga er nýjasta andlit skartgripaframleiðandans Tiffany & Co. Söngkonan kemur fyrir í Super Bowl auglýsingu fyrirtækisins en hún er einnig aðal númerið í hálfleikssýningu þessa stærsta íþróttaviðburðar ársins í Bandaríkjunum. Þetta verður í fyrsta skiptið sem að Tiffany & Co sýnir auglýsingu í kringum Super Bowl leikinn. Þetta er þó í annað skiptið sem að Lady Gaga kemur fram á Super Bowl leiknum en hún söng þjóðsöng Bandaríkjana fyrir leikinn á seinasta ári. Brot úr auglýsingunni má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Trendið á Solstice Glamour