Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Ritstjórn skrifar 31. janúar 2017 15:00 Seinasta lína sló í gegn. Alexander Wang hefur tilkynnt að önnur lína í samstarfi við Adidas verði fáanleg í vor. Á tískuvikunni í New York seinasta haust var fyrsta línan frumsýnd við góðar undirtektir. Flíkurnar voru þó aðeins seldar í afar takmörkuðu upplagi á afskekktum stöðum. Seinasta lína samanstóð nánast eingöngu af svörtum litum en Wang hefur gefið það út að nú muni vera meira um klassíska Adidas liti. Ekki er búið að sýna frá línunni en hægt er að eiga von á því næstu mánuðum. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour
Alexander Wang hefur tilkynnt að önnur lína í samstarfi við Adidas verði fáanleg í vor. Á tískuvikunni í New York seinasta haust var fyrsta línan frumsýnd við góðar undirtektir. Flíkurnar voru þó aðeins seldar í afar takmörkuðu upplagi á afskekktum stöðum. Seinasta lína samanstóð nánast eingöngu af svörtum litum en Wang hefur gefið það út að nú muni vera meira um klassíska Adidas liti. Ekki er búið að sýna frá línunni en hægt er að eiga von á því næstu mánuðum.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour