Hætta sölu á Coca-Cola Zero Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. janúar 2017 10:44 Íslendingar kveðja þessa vörulínu. Skjáskot Coca-Cola European Partners, sem áður hét Vífilfell, hefur hætt framleiðslu á sykurlausa gosdrykknum Coca-Cola Zero. Þess í stað mun fyrirtækið hefja framleiðslu á sambærilegum drykk með sambærilegt nafn, Coca-Cola Zero Sykur. Nýi drykkurinn mun leysa forvera sinn af hólmi sem framleiddur hefur verið hér á landi undanfarin 10 ár. Einhver bragðmunur er á drykkjunum tveimur en að sögn vörumerkjastjóra Coca-Cola á Íslandi, Magnúsi Viðari Heimissyni, felast breytingarnar ekki í nýjum hráefnum. Fyrst og fremst er verið að breyta uppskriftinni þannig að drykkur líkist meira hinu hefðbundna Coke. Coca-Cola Zero Sykur er þegar kominn í flestar íslenskar verslanir og auðkennast umbúðirnar á rauðum hring sem er framan á þeim. Á einhverjum sölustöðum eru bæði Coca-Cola Zero Sykur og Coca-Cola Zero til sölu meðan byrgðir klárast.Nýja staðkvæmdarvaran. Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Undirrituðu verksamning um smíði Fossvogsbrúar Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Fleiri fréttir Undirrituðu verksamning um smíði Fossvogsbrúar Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Sjá meira
Coca-Cola European Partners, sem áður hét Vífilfell, hefur hætt framleiðslu á sykurlausa gosdrykknum Coca-Cola Zero. Þess í stað mun fyrirtækið hefja framleiðslu á sambærilegum drykk með sambærilegt nafn, Coca-Cola Zero Sykur. Nýi drykkurinn mun leysa forvera sinn af hólmi sem framleiddur hefur verið hér á landi undanfarin 10 ár. Einhver bragðmunur er á drykkjunum tveimur en að sögn vörumerkjastjóra Coca-Cola á Íslandi, Magnúsi Viðari Heimissyni, felast breytingarnar ekki í nýjum hráefnum. Fyrst og fremst er verið að breyta uppskriftinni þannig að drykkur líkist meira hinu hefðbundna Coke. Coca-Cola Zero Sykur er þegar kominn í flestar íslenskar verslanir og auðkennast umbúðirnar á rauðum hring sem er framan á þeim. Á einhverjum sölustöðum eru bæði Coca-Cola Zero Sykur og Coca-Cola Zero til sölu meðan byrgðir klárast.Nýja staðkvæmdarvaran.
Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Undirrituðu verksamning um smíði Fossvogsbrúar Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Fleiri fréttir Undirrituðu verksamning um smíði Fossvogsbrúar Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Sjá meira