Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Ritstjórn skrifar 30. janúar 2017 19:00 Rihanna birti í dag mynd á Instagram aðganginum sínum af leikkonuhópnum í Ocean's Eight. Þetta er fyrsta myndin sem birtist frá gerð myndarinnar. Mikil eftirvænting er eftir myndinni en áætlað er að hún komi í sýningu sumarið 2018. Stórleikkonurnar Sandra Bullock, Sarah Paulson, Cate Blanchett, Anna Hathaway, Rihanna, Mindy Kaling, Awkwafina og Helena Bonham Carter fara með stærstu hlutverkin í kvikmyndinni. Miðað við það sem við vitum um kvikmyndina þá er ljóst að það verður nóg um vel stíliseraðar ofurkonur. Á dögunum sáust Kim Kardashian og Kendall Jenner við upptökur á myndinni klæddar í Givenchy og Elie Saab. First looQ at #Oceans8 .... Coming summer 2018. A photo posted by badgalriri (@badgalriri) on Jan 30, 2017 at 4:08am PST Tengdar fréttir Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Systurnar voru að taka upp senur fyrir kvikmyndina á mánudagskvöldið. 18. janúar 2017 11:00 Mest lesið Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour
Rihanna birti í dag mynd á Instagram aðganginum sínum af leikkonuhópnum í Ocean's Eight. Þetta er fyrsta myndin sem birtist frá gerð myndarinnar. Mikil eftirvænting er eftir myndinni en áætlað er að hún komi í sýningu sumarið 2018. Stórleikkonurnar Sandra Bullock, Sarah Paulson, Cate Blanchett, Anna Hathaway, Rihanna, Mindy Kaling, Awkwafina og Helena Bonham Carter fara með stærstu hlutverkin í kvikmyndinni. Miðað við það sem við vitum um kvikmyndina þá er ljóst að það verður nóg um vel stíliseraðar ofurkonur. Á dögunum sáust Kim Kardashian og Kendall Jenner við upptökur á myndinni klæddar í Givenchy og Elie Saab. First looQ at #Oceans8 .... Coming summer 2018. A photo posted by badgalriri (@badgalriri) on Jan 30, 2017 at 4:08am PST
Tengdar fréttir Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Systurnar voru að taka upp senur fyrir kvikmyndina á mánudagskvöldið. 18. janúar 2017 11:00 Mest lesið Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour
Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Systurnar voru að taka upp senur fyrir kvikmyndina á mánudagskvöldið. 18. janúar 2017 11:00