Best klæddu stjörnurnar á SAG Ritstjórn skrifar 30. janúar 2017 08:45 Glamour/Getty SAG verðlaunin, Screen Actors Guild Awards, fóru fram Los Angeles í gærkvöldi og var mikið um dýrðir eins og búist var við. The Crown, Stranger Things, La La Land og Hidden Figures var það sjónvarpsefni og kvikmyndir sem hlutu flest verðlaun sem þykir gefa örlitla vísbendingu og það sem koma skal á Óskarnum í næsta mánuði. Rauði dregilinn var hinn glæsilegasti og hér eru best klæddu stjörnurnar að mati Glamour - sammála þessu vali?Claire Foy í Valentino.Emma Stone í Alexander McQueen.Evan Rachel Wood í Altuzarra.Janelle Monáe í Chanel.Natalie Portman í DiorNicole Kidman í Gucci.Michelle Williams í Louis Vuitton.Meryl Streep í Valentino. Glamour Tíska Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ég er glamorous! Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour
SAG verðlaunin, Screen Actors Guild Awards, fóru fram Los Angeles í gærkvöldi og var mikið um dýrðir eins og búist var við. The Crown, Stranger Things, La La Land og Hidden Figures var það sjónvarpsefni og kvikmyndir sem hlutu flest verðlaun sem þykir gefa örlitla vísbendingu og það sem koma skal á Óskarnum í næsta mánuði. Rauði dregilinn var hinn glæsilegasti og hér eru best klæddu stjörnurnar að mati Glamour - sammála þessu vali?Claire Foy í Valentino.Emma Stone í Alexander McQueen.Evan Rachel Wood í Altuzarra.Janelle Monáe í Chanel.Natalie Portman í DiorNicole Kidman í Gucci.Michelle Williams í Louis Vuitton.Meryl Streep í Valentino.
Glamour Tíska Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ég er glamorous! Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour