Ragnhildur og Edda gefa út bók um jafnréttismál Guðný Hrönn skrifar 7. febrúar 2017 14:30 Ragnhildur Steinunn og Edda Hermannsdóttir. Vísir/Ernir „Karlar þurfa líka að blása í jafnréttislúðrana og það er ekki nóg fyrir stjórnendur að aðhyllast jafnréttisstefnu, þeir þurfa að innleiða breytingarnar,“ segir Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir en hún og Edda Hermannsdóttir gefa út bókina Forystuþjóð í næstu viku í samvinnu við Samtök Atvinnulífsins. Bókin er viðtalsbók um jafnréttismál og hafa þær unnið að bókinni í rúmt ár. „Okkur fannst umræðan hafa verið fremur einsleit og vildum draga fleiri karla inn í hana. Allar raddir þurfa að heyrast. Það var sérstaklega áhugavert að skoða jafnréttismálin út frá ólíkum atvinnugreinum, sem eru augljóslega komnar mislangt,“ segir Edda. Í bókinni er rætt við yfir þrjátíu valinkunna Íslendinga um skoðanir þeirra, áskoranir og árangur þegar kemur að jafnréttismálum. „Það er virkilega gaman að sjá hversu mikill áhugi er á þessu málefni og nú þegar hefur fjöldi fyrirtækja forkeypt bókina fyrir starfsfólk og stjórnendur. Við erum vissulega forystuþjóð þegar kemur að jafnréttismálum. Það þýðir hins vegar ekki að við getum lagt árar í bát því við erum ekki enn komin í land,“ segir Ragnhildur Steinunn. Forystuþjóð kemur út fimmtudaginn 16. febrúar en hér fyrir neðan má sjá myndskeið sem birtist á Facebook-síðu bókarinnar. Menning Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Nýju fötin forsetans Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Karlar þurfa líka að blása í jafnréttislúðrana og það er ekki nóg fyrir stjórnendur að aðhyllast jafnréttisstefnu, þeir þurfa að innleiða breytingarnar,“ segir Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir en hún og Edda Hermannsdóttir gefa út bókina Forystuþjóð í næstu viku í samvinnu við Samtök Atvinnulífsins. Bókin er viðtalsbók um jafnréttismál og hafa þær unnið að bókinni í rúmt ár. „Okkur fannst umræðan hafa verið fremur einsleit og vildum draga fleiri karla inn í hana. Allar raddir þurfa að heyrast. Það var sérstaklega áhugavert að skoða jafnréttismálin út frá ólíkum atvinnugreinum, sem eru augljóslega komnar mislangt,“ segir Edda. Í bókinni er rætt við yfir þrjátíu valinkunna Íslendinga um skoðanir þeirra, áskoranir og árangur þegar kemur að jafnréttismálum. „Það er virkilega gaman að sjá hversu mikill áhugi er á þessu málefni og nú þegar hefur fjöldi fyrirtækja forkeypt bókina fyrir starfsfólk og stjórnendur. Við erum vissulega forystuþjóð þegar kemur að jafnréttismálum. Það þýðir hins vegar ekki að við getum lagt árar í bát því við erum ekki enn komin í land,“ segir Ragnhildur Steinunn. Forystuþjóð kemur út fimmtudaginn 16. febrúar en hér fyrir neðan má sjá myndskeið sem birtist á Facebook-síðu bókarinnar.
Menning Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Nýju fötin forsetans Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning