Aðdáendur Renault Alpine geta glaðst á ný Finnur Thorlacius skrifar 7. febrúar 2017 14:45 Gamall og nýr Renault Alpine. Sá nýi kemur á markað seinna á árinu. Aðdáendur hins goðsagnakennda sportbíls Renault Alpine geta nú glaðst á ný því nýr og glæsilegur sportbíll frá framleiðandanum lítur dagsins ljós síðar á þessu ári. Renault hefur ákveðið að fyrstu 1955 bílarnir verði í sérstakri númeraðri viðhafnarútgáfu til minningar um frumkvöðul Alpine, Jean Rédélé, sem stofnaði fyrirtækið samnefnt ár. Nýr Alpine er sannur sportbíll í anda helstu keppinauta sinna og fer úr kyrrstöðu í 100 km/klst á 4,5 sekúndum. Afhending fyrstu bílanna hefst síðar á þessu ári, en einungis íbúar þrettán Evrópuríkja auk Japans gefst kostur á að fyrirfram panta eintak á netinu þar sem reiða þarf fram tvö þúsund evrur. Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Erlent
Aðdáendur hins goðsagnakennda sportbíls Renault Alpine geta nú glaðst á ný því nýr og glæsilegur sportbíll frá framleiðandanum lítur dagsins ljós síðar á þessu ári. Renault hefur ákveðið að fyrstu 1955 bílarnir verði í sérstakri númeraðri viðhafnarútgáfu til minningar um frumkvöðul Alpine, Jean Rédélé, sem stofnaði fyrirtækið samnefnt ár. Nýr Alpine er sannur sportbíll í anda helstu keppinauta sinna og fer úr kyrrstöðu í 100 km/klst á 4,5 sekúndum. Afhending fyrstu bílanna hefst síðar á þessu ári, en einungis íbúar þrettán Evrópuríkja auk Japans gefst kostur á að fyrirfram panta eintak á netinu þar sem reiða þarf fram tvö þúsund evrur.
Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Erlent