Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2017 17:30 Kylie Minogue vill ekki að nafnið sitt verði að vörumerki fyrir Jenner. Mynd/Getty Í dag var endanlega skorið um það hvort að Kylie fengi að vera nafnið sitt, Kylie, að vörumerki. Það fékk ekki að ganga í gegn þar sem söngkonan Kylie Minogue náði að koma í veg fyrir það. Hún telur ekki sanngjarnt að ungstirnið fái einkaréttinn af nafninu sem þær eiga báðar. Málið hefur verið í gangi frá því árið 2014. Þegar Jenner sótti fyrst um að skrá nafnið tók söngkonan alls ekki vel í það og sagði Minogue að Kylie væri annars flokks raunveruleikastjarna sem ætti engan rétt á að hirða nafnið af henni. Jenner vildi skrá nafnið fyrir snyrtivörufyrirtækið sitt og eiga möguleikann á að gera fatalínu undir þessu nafni í framtíðinni. Nú er ljóst að hún fær ekki að vera sú eina sem notar nafnið. Kylie er líklega frægari en nafna sín þessa dagana.Glamour/Skjáskot Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour
Í dag var endanlega skorið um það hvort að Kylie fengi að vera nafnið sitt, Kylie, að vörumerki. Það fékk ekki að ganga í gegn þar sem söngkonan Kylie Minogue náði að koma í veg fyrir það. Hún telur ekki sanngjarnt að ungstirnið fái einkaréttinn af nafninu sem þær eiga báðar. Málið hefur verið í gangi frá því árið 2014. Þegar Jenner sótti fyrst um að skrá nafnið tók söngkonan alls ekki vel í það og sagði Minogue að Kylie væri annars flokks raunveruleikastjarna sem ætti engan rétt á að hirða nafnið af henni. Jenner vildi skrá nafnið fyrir snyrtivörufyrirtækið sitt og eiga möguleikann á að gera fatalínu undir þessu nafni í framtíðinni. Nú er ljóst að hún fær ekki að vera sú eina sem notar nafnið. Kylie er líklega frægari en nafna sín þessa dagana.Glamour/Skjáskot
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour