H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Ritstjórn skrifar 5. febrúar 2017 11:00 The Weeknd er á hápunkti ferilsins um þessar mundir. Myndir/H&M Um þessar mundir er óhætt að segja að The Weeknd sé að njóta lífsins til fulls. Hann er nýbúinn að gefa út plötu sem hefur fengið einróma lof gagnrýnenda, hann er byrjaður með söngkonunni Selena Gomez og nú getur hann stætt sig af því að vera að gefa út fatalínu í samstarfi við H&M. Línuna hannaði The Weeknd sjálfur en hún fer á sölu 2.mars næstkomandi. Samkvæmt tilkynningu hjá H&M segir að söngvarinn eigi mikla samleið með fatarisanum. Hann pælir mikið í smáatriðunum og heildarútlitinu á sama tíma. Stíllinn hans er afslappaður í bland við klassískari flíkur. Mest lesið Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour
Um þessar mundir er óhætt að segja að The Weeknd sé að njóta lífsins til fulls. Hann er nýbúinn að gefa út plötu sem hefur fengið einróma lof gagnrýnenda, hann er byrjaður með söngkonunni Selena Gomez og nú getur hann stætt sig af því að vera að gefa út fatalínu í samstarfi við H&M. Línuna hannaði The Weeknd sjálfur en hún fer á sölu 2.mars næstkomandi. Samkvæmt tilkynningu hjá H&M segir að söngvarinn eigi mikla samleið með fatarisanum. Hann pælir mikið í smáatriðunum og heildarútlitinu á sama tíma. Stíllinn hans er afslappaður í bland við klassískari flíkur.
Mest lesið Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour