Saga landnámskvenna á saumuðum myndum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 4. febrúar 2017 09:45 Vilborg Davíðsdóttir, Bryndís Símonardóttir og Kristín Ragna Gunnarsdóttir með mynd af Þórunni hyrnu, teiknaða af Kristínu Rögnu. Sýning á yfir 300 refilsaumuðum myndum verður opnuð í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit í dag klukkan 14, að frumkvæði Bryndísar Símonardóttur, fjölskylduráðgjafa og handverkskonu í Eyjafirði. Myndirnar eru saumaðar af afkomendum skoskra innflytjenda í 33 löndum og sýningin, sem nefnist Scottish Diaspora Tapestry, hefur verið á ferð milli þeirra landa síðustu tvö ár. Ísland er síðasti viðkomustaðurinn á leið til Skotlands aftur og hér munu fimm myndir bætast við eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur, teiknara og rithöfund. Myndirnar segja sögu systranna Þórunnar hyrnu og Auðar djúpúðgu Ketilsdætra sem komu hingað til lands með fjölskyldur sínar frá Skotlandi á níundu öld. „Ég teiknaði myndirnar undir handleiðslu Vilborgar Davíðsdóttur sem er sérfræðingur í þeim Auði og Þórunni,“ segir Kristín Ragna. „Nú er saumaskapurinn að mestu eftir en ég held þó að fimm konur séu þegar byrjaðar. Það verður hægt að sjá þær að verki á opnuninni í dag og alltaf er gaman að fylgjast með verki í vinnslu.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. febrúar 2017. Menning Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Sýning á yfir 300 refilsaumuðum myndum verður opnuð í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit í dag klukkan 14, að frumkvæði Bryndísar Símonardóttur, fjölskylduráðgjafa og handverkskonu í Eyjafirði. Myndirnar eru saumaðar af afkomendum skoskra innflytjenda í 33 löndum og sýningin, sem nefnist Scottish Diaspora Tapestry, hefur verið á ferð milli þeirra landa síðustu tvö ár. Ísland er síðasti viðkomustaðurinn á leið til Skotlands aftur og hér munu fimm myndir bætast við eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur, teiknara og rithöfund. Myndirnar segja sögu systranna Þórunnar hyrnu og Auðar djúpúðgu Ketilsdætra sem komu hingað til lands með fjölskyldur sínar frá Skotlandi á níundu öld. „Ég teiknaði myndirnar undir handleiðslu Vilborgar Davíðsdóttur sem er sérfræðingur í þeim Auði og Þórunni,“ segir Kristín Ragna. „Nú er saumaskapurinn að mestu eftir en ég held þó að fimm konur séu þegar byrjaðar. Það verður hægt að sjá þær að verki á opnuninni í dag og alltaf er gaman að fylgjast með verki í vinnslu.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. febrúar 2017.
Menning Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira