Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2017 Stefán Árni Pálsson skrifar 3. febrúar 2017 19:15 Fjölmargir listamenn tilnefndir. Hlustendaverðlaunin fara fram í Háskólabíói í kvöld og verða þau í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi.is. Kosning hefur staðið yfir hér á Vísi, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2016. Útsendingin verður algjör tónlistarveisla og má horfa á hana í beinni útsendingu hér að ofan en hún hefst klukkan 19:45.Tilnefningar í öllum flokkum má sjá hér fyrir neðan.Lag ársins: Friðrik Dór - Dönsum (eins og hálfvitar) Friðrik Dór - Fröken Reykjavík Á móti sól - Ég verð að komast aftur heim Júníus Meyvant - Neon Experience Kaleo - I Can´t Go On Without You XXX Rottweiler hundar - Negla Plata ársins: Júníus Meyvant - Floating Harmonies Kaleo - A/B Mugison - Enjoy! Skálmöld - Vögguvísur Yggdrasils Emmsjé Gauti - Vagg og velta Söngvari ársins: Friðrik Dór Júníus Meyvant Magni Páll Óskar Jökull Júlíusson Mugison Söngkona ársins: Glowie Salka Sól Soffía Björg Hildur Ágústa Eva Sylvia Flytjandi ársins: Kaleo Emmsjé Gauti Aron Can Frikki Dór Júníus Meyvant Á móti sól Nýliði ársins: Aron Can Soffía Björg Hildur Sindri Freyr Puffin Island Ása Myndband ársins: Hildur - I´ll Walk With You Quarashi - Chicago Emmsjé Gauti - Djammæli Kaleo - Save Yourself Retro Stefson - Skin XXX Rottweiler hundar - Negla Soffía Björg - I Lie Emmsjé Gauti - Reykjavik Erlenda lag ársins: Justin Timberlake - Can´t Stop The Feeling Coldplay - Hymn For The Weekend Pink - Just Like Fire Mike Posner - I Took A Pill In Ibiza Foo Fighters - St. Cecilia Florance + The Machine - Deiliha Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Hlustendaverðlaunin fara fram í Háskólabíói í kvöld og verða þau í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi.is. Kosning hefur staðið yfir hér á Vísi, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2016. Útsendingin verður algjör tónlistarveisla og má horfa á hana í beinni útsendingu hér að ofan en hún hefst klukkan 19:45.Tilnefningar í öllum flokkum má sjá hér fyrir neðan.Lag ársins: Friðrik Dór - Dönsum (eins og hálfvitar) Friðrik Dór - Fröken Reykjavík Á móti sól - Ég verð að komast aftur heim Júníus Meyvant - Neon Experience Kaleo - I Can´t Go On Without You XXX Rottweiler hundar - Negla Plata ársins: Júníus Meyvant - Floating Harmonies Kaleo - A/B Mugison - Enjoy! Skálmöld - Vögguvísur Yggdrasils Emmsjé Gauti - Vagg og velta Söngvari ársins: Friðrik Dór Júníus Meyvant Magni Páll Óskar Jökull Júlíusson Mugison Söngkona ársins: Glowie Salka Sól Soffía Björg Hildur Ágústa Eva Sylvia Flytjandi ársins: Kaleo Emmsjé Gauti Aron Can Frikki Dór Júníus Meyvant Á móti sól Nýliði ársins: Aron Can Soffía Björg Hildur Sindri Freyr Puffin Island Ása Myndband ársins: Hildur - I´ll Walk With You Quarashi - Chicago Emmsjé Gauti - Djammæli Kaleo - Save Yourself Retro Stefson - Skin XXX Rottweiler hundar - Negla Soffía Björg - I Lie Emmsjé Gauti - Reykjavik Erlenda lag ársins: Justin Timberlake - Can´t Stop The Feeling Coldplay - Hymn For The Weekend Pink - Just Like Fire Mike Posner - I Took A Pill In Ibiza Foo Fighters - St. Cecilia Florance + The Machine - Deiliha
Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira