Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2017 18:00 Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour
Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour