Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2017 18:00 Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour
Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour