Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2017 11:30 Sýning Marc Jacobs heppnaðist einstaklega vel. Myndir/Getty Bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York í gær. Þar frumsýndi hann haustlínu sína og fékk með sér mikinn fjölda af stærstu fyrirsætum heims. Einnig var fremsti bekkurinn stútfullur af stjörnum. Línan sjálf kom flott út og minnti helst á diskó og hip hop tímabil New York borgar á áttunda og níunda áratuginum. Sjón er söguríkari en hægt er að sjá allt það besta frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour
Bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York í gær. Þar frumsýndi hann haustlínu sína og fékk með sér mikinn fjölda af stærstu fyrirsætum heims. Einnig var fremsti bekkurinn stútfullur af stjörnum. Línan sjálf kom flott út og minnti helst á diskó og hip hop tímabil New York borgar á áttunda og níunda áratuginum. Sjón er söguríkari en hægt er að sjá allt það besta frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour