Bein útsending: Milljarður rís og minnist Birnu í Hörpu Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. febrúar 2017 11:30 Frá Milljarður Rís Harpa Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu í dag og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi. Hátíðin stendur yfir á milli klukkan 12-13 og er í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík.Útsendinguna má sjá í spilaranum hér að ofan þegar hún hefst skömmu fyrir hádegi.Reiknað er með að nokkur þúsund Íslendingar og gestir stígi trylltan dans úti um allt land til að mótmæla ofbeldi gegn konum um allan heim. Um er að ræða alheimsdansbyltinguna Milljarður Rís en reikna má með því að fjölmennast verði hér á landi í Hörpu. Aðsóknarmet var slegið í fyrra en tæplega þrjú þúsund manns komu þá saman í tónlistarhúsinu, færri komust að en vildu og dansað var á göngum Hörpu. Þess ber einnig að geta að alls dansaði um fjögur þúsund manns um allt land.Sjá einnig: Dönsum gegn ofbeldi Minning Birnu Brjánsdóttur heitinnar er heiðruð í ár en í kjölfar hvarfs hennar í miðborg Reykjavíkur stigu fram fjöldi kvenna og lýstu ótta sínum og óöryggi þegar þær ferðast milli staða á kvöldin og að næturlagi. Þetta er í fimmta sinn sem fólk sameinast og dansar fyrir þolendum kynbundins ofbeldis og sýnir þeim samstöðu. Í ár verður dansað í Reykjavík, Akureyri, í Rifi Snæfellsnesi, Ísafirði, Seyðisfirði, Reykjanesbæ, Neskaupstað, Hvammstanga, Borgarnesi, Egilsstöðum og á Höfn í Hornafirði. Dj Margeir setur tóninn og óvæntir gestir sjá til þess að þakið rifni af Hörpu. Aðgangur er ókeypis og hægt verður að leggja frítt við Hörpu á meðan fjörinu stendur en UN Women hvetur fólk til að koma gangandi eða nota almenningssamgöngur. Birna Brjánsdóttir Sónar Tengdar fréttir Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Danspartý í hádeginu í Hörpu í dag á viðburðinum Milljarður rís. 17. febrúar 2017 10:15 Dönsum gegn ofbeldi Í dag fer fram í dansbyltingin Milljarður rís í Hörpu. Í ár er minning Birnu Brjánsdóttur heiðruð. Yfir milljarður karla, kvenna og barna kemur saman til að dansa fyrir réttlæti. 17. febrúar 2017 09:45 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu í dag og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi. Hátíðin stendur yfir á milli klukkan 12-13 og er í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík.Útsendinguna má sjá í spilaranum hér að ofan þegar hún hefst skömmu fyrir hádegi.Reiknað er með að nokkur þúsund Íslendingar og gestir stígi trylltan dans úti um allt land til að mótmæla ofbeldi gegn konum um allan heim. Um er að ræða alheimsdansbyltinguna Milljarður Rís en reikna má með því að fjölmennast verði hér á landi í Hörpu. Aðsóknarmet var slegið í fyrra en tæplega þrjú þúsund manns komu þá saman í tónlistarhúsinu, færri komust að en vildu og dansað var á göngum Hörpu. Þess ber einnig að geta að alls dansaði um fjögur þúsund manns um allt land.Sjá einnig: Dönsum gegn ofbeldi Minning Birnu Brjánsdóttur heitinnar er heiðruð í ár en í kjölfar hvarfs hennar í miðborg Reykjavíkur stigu fram fjöldi kvenna og lýstu ótta sínum og óöryggi þegar þær ferðast milli staða á kvöldin og að næturlagi. Þetta er í fimmta sinn sem fólk sameinast og dansar fyrir þolendum kynbundins ofbeldis og sýnir þeim samstöðu. Í ár verður dansað í Reykjavík, Akureyri, í Rifi Snæfellsnesi, Ísafirði, Seyðisfirði, Reykjanesbæ, Neskaupstað, Hvammstanga, Borgarnesi, Egilsstöðum og á Höfn í Hornafirði. Dj Margeir setur tóninn og óvæntir gestir sjá til þess að þakið rifni af Hörpu. Aðgangur er ókeypis og hægt verður að leggja frítt við Hörpu á meðan fjörinu stendur en UN Women hvetur fólk til að koma gangandi eða nota almenningssamgöngur.
Birna Brjánsdóttir Sónar Tengdar fréttir Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Danspartý í hádeginu í Hörpu í dag á viðburðinum Milljarður rís. 17. febrúar 2017 10:15 Dönsum gegn ofbeldi Í dag fer fram í dansbyltingin Milljarður rís í Hörpu. Í ár er minning Birnu Brjánsdóttur heiðruð. Yfir milljarður karla, kvenna og barna kemur saman til að dansa fyrir réttlæti. 17. febrúar 2017 09:45 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Danspartý í hádeginu í Hörpu í dag á viðburðinum Milljarður rís. 17. febrúar 2017 10:15
Dönsum gegn ofbeldi Í dag fer fram í dansbyltingin Milljarður rís í Hörpu. Í ár er minning Birnu Brjánsdóttur heiðruð. Yfir milljarður karla, kvenna og barna kemur saman til að dansa fyrir réttlæti. 17. febrúar 2017 09:45