Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 14:00 Alltaf vel stíliseruð. Mynd/Getty Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu. Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sumarleg götutíska í París Glamour
Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu.
Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sumarleg götutíska í París Glamour