Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 09:45 Alltaf jafn flott. Mynd/Sports Illustrated Það er mikil eftirvænting eftir sundfataútgáfu Sports Illustrated á hverju ári. Seinustu ár hefur tölublaðið innihaldið ekki einungis fyrirsætur heldur einnig íþróttakonur. Í þetta sinn er það tennismeistarinn Serena Williams sem skellti sér í sundfötin og sat fyrir. Ásamt henni eru það Kate Upton, Ronda Rousey, Amanda Beard og Hannah Jeter sem koma einnig fyrir í blaðinu. Myndatakan var á eyjunni Turks & Caicos í Karabískahafinu sem lítur út fyrir að vera algjör paradís. Serena lítur út fyrir að vera að njóta sín vel. Myndirnar af henni úr tökunni koma einstaklega vel út. #SISwim @si_swimsuit #body A post shared by Serena Williams (@serenawilliams) on Feb 15, 2017 at 9:46am PST Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Ástin sigrar allt Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour
Það er mikil eftirvænting eftir sundfataútgáfu Sports Illustrated á hverju ári. Seinustu ár hefur tölublaðið innihaldið ekki einungis fyrirsætur heldur einnig íþróttakonur. Í þetta sinn er það tennismeistarinn Serena Williams sem skellti sér í sundfötin og sat fyrir. Ásamt henni eru það Kate Upton, Ronda Rousey, Amanda Beard og Hannah Jeter sem koma einnig fyrir í blaðinu. Myndatakan var á eyjunni Turks & Caicos í Karabískahafinu sem lítur út fyrir að vera algjör paradís. Serena lítur út fyrir að vera að njóta sín vel. Myndirnar af henni úr tökunni koma einstaklega vel út. #SISwim @si_swimsuit #body A post shared by Serena Williams (@serenawilliams) on Feb 15, 2017 at 9:46am PST
Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Ástin sigrar allt Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour