Emma Watson valin kona ársins Ritstjórn skrifar 14. febrúar 2017 11:45 Emma er kona ársins hjá tímaritinu Elle. Mynd/GEtty Hin 26 ára Emma Watson hlaut í gær verðlaunin sem kona ársins hjá tímaritinu Elle. Verðlaunin hlaut hún fyrir óeigingjarnt starf sitt sem talskona UN Women sem og framlag sitt til leiklistar- og kvikmyndabransans. Í þakkarræðu sinni nýtti hún tækifærið og kom á framfæri mikilvægum skilaboðum. „Þetta er ekki ár þar sem við leyfum okkur að vera hljóðlátar. Þetta er árið þar sem við sem konur verðum að láta í okkur heyra.“ Áður hafa Taylor Swift, Katy Perry og nú seinast Karlie Kloss unnið þessi árlegu verðlaun. Emma var glæsileg á verðlaununum í gær.Mynd/Getty Mest lesið Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Ástin sigrar allt Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour
Hin 26 ára Emma Watson hlaut í gær verðlaunin sem kona ársins hjá tímaritinu Elle. Verðlaunin hlaut hún fyrir óeigingjarnt starf sitt sem talskona UN Women sem og framlag sitt til leiklistar- og kvikmyndabransans. Í þakkarræðu sinni nýtti hún tækifærið og kom á framfæri mikilvægum skilaboðum. „Þetta er ekki ár þar sem við leyfum okkur að vera hljóðlátar. Þetta er árið þar sem við sem konur verðum að láta í okkur heyra.“ Áður hafa Taylor Swift, Katy Perry og nú seinast Karlie Kloss unnið þessi árlegu verðlaun. Emma var glæsileg á verðlaununum í gær.Mynd/Getty
Mest lesið Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Ástin sigrar allt Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour