John Oliver snýr aftur: Laumar staðreyndum í auglýsingahlé uppáhaldsþátta Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. febrúar 2017 10:30 John Oliver. Vísir/Getty Háðfuglinn John Oliver sneri aftur á öldur ljósvakans í gær með þátt sinn Last Week Tonight. Donald Trump og samband Bandaríkjaforseta við sannleikann og staðreyndir var í brennidepli. „Síðan hann tók við, fyrir um það bil 412 árum, Trump hefur gert okkur ljóst að raunveruleikinn skiptir hann engu máli,“ sagði Oliver en segja má að breski þáttastjórnandinn hafi hreinlega hakkað Donald Trump í sig í þætti gærdagsins. „Hann hefur ýkt fjölda þeirra sem mættu á innsetningarathöfn hans, hann hefur sagt að umfangsmikið kosningasvindl hafi verið látið viðgangast í forsetakosningunum án þess að færa sönnur á það. Hann laug meira segja um veðrið á innsetningarathöfninni,“ sagði Oliver. „Svona er staðan. Við búum við forseta sem getur staðið í rigningunni og sagt að það sé sól úti.“En hvað er til ráða?Fjölmiðlar ytra hafa greint frá því að Trump horfi reglulega á morgundagskrá kapalssjónvarpsstöðva í Bandaríkjunum. Hafa þeir tekið eftir því að Trump tístir gjarnan um efni þáttanna og í frétt Politico segir að stjórnmálamenn og álitsgjafar keppist nú um að komast í þessa þætti til þess að ná eyrum Bandaríkjaforseta. Oliver hefur einnig í huga að ná til Trump og í þætti gærdagsins kynnti hann fyrirætlanir sínar um að birta auglýsingar í auglýsingahléi morgunþáttanna sem Trump horfir reglulega á. Ætlar Oliver sér að lauma mikilvægum upplýsingum og staðreyndum sem forseti Bandaríkjanna þarf að hafa á hreinu í hefðbundnar auglýsingar. Auglýsingarnar verða birtar á MSNBC, CNN og Fox News á morgnana þegar mestar líkur er á því að Trump sé að horfa. „Þangað til það verður lokað á okkur höldum við áfram að kaupa auglýsingarnar.“Horfa má á innslagið í heild sinni hér að neðan. Last Week Tonight er á dagskrá Stöðvar 2 á þriðjudagskvöldum, beint á eftir kvöldfréttum. Donald Trump Tengdar fréttir John Oliver heldur að hann sé stærri en Game of Thrones Last Week Tonight snýr aftur þann 12. febrúar. 19. janúar 2017 18:49 John Oliver óttast um landvistarleyfi sitt eftir að Trump tók við Háðfuglinn, grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver hefur ekki hugmynd um við hverju megi búast af Donald Trump sem forseta Bandaríkjanna. 8. febrúar 2017 20:37 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Háðfuglinn John Oliver sneri aftur á öldur ljósvakans í gær með þátt sinn Last Week Tonight. Donald Trump og samband Bandaríkjaforseta við sannleikann og staðreyndir var í brennidepli. „Síðan hann tók við, fyrir um það bil 412 árum, Trump hefur gert okkur ljóst að raunveruleikinn skiptir hann engu máli,“ sagði Oliver en segja má að breski þáttastjórnandinn hafi hreinlega hakkað Donald Trump í sig í þætti gærdagsins. „Hann hefur ýkt fjölda þeirra sem mættu á innsetningarathöfn hans, hann hefur sagt að umfangsmikið kosningasvindl hafi verið látið viðgangast í forsetakosningunum án þess að færa sönnur á það. Hann laug meira segja um veðrið á innsetningarathöfninni,“ sagði Oliver. „Svona er staðan. Við búum við forseta sem getur staðið í rigningunni og sagt að það sé sól úti.“En hvað er til ráða?Fjölmiðlar ytra hafa greint frá því að Trump horfi reglulega á morgundagskrá kapalssjónvarpsstöðva í Bandaríkjunum. Hafa þeir tekið eftir því að Trump tístir gjarnan um efni þáttanna og í frétt Politico segir að stjórnmálamenn og álitsgjafar keppist nú um að komast í þessa þætti til þess að ná eyrum Bandaríkjaforseta. Oliver hefur einnig í huga að ná til Trump og í þætti gærdagsins kynnti hann fyrirætlanir sínar um að birta auglýsingar í auglýsingahléi morgunþáttanna sem Trump horfir reglulega á. Ætlar Oliver sér að lauma mikilvægum upplýsingum og staðreyndum sem forseti Bandaríkjanna þarf að hafa á hreinu í hefðbundnar auglýsingar. Auglýsingarnar verða birtar á MSNBC, CNN og Fox News á morgnana þegar mestar líkur er á því að Trump sé að horfa. „Þangað til það verður lokað á okkur höldum við áfram að kaupa auglýsingarnar.“Horfa má á innslagið í heild sinni hér að neðan. Last Week Tonight er á dagskrá Stöðvar 2 á þriðjudagskvöldum, beint á eftir kvöldfréttum.
Donald Trump Tengdar fréttir John Oliver heldur að hann sé stærri en Game of Thrones Last Week Tonight snýr aftur þann 12. febrúar. 19. janúar 2017 18:49 John Oliver óttast um landvistarleyfi sitt eftir að Trump tók við Háðfuglinn, grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver hefur ekki hugmynd um við hverju megi búast af Donald Trump sem forseta Bandaríkjanna. 8. febrúar 2017 20:37 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
John Oliver heldur að hann sé stærri en Game of Thrones Last Week Tonight snýr aftur þann 12. febrúar. 19. janúar 2017 18:49
John Oliver óttast um landvistarleyfi sitt eftir að Trump tók við Háðfuglinn, grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver hefur ekki hugmynd um við hverju megi búast af Donald Trump sem forseta Bandaríkjanna. 8. febrúar 2017 20:37