Melissa McCarthy sneri aftur sem Sean Spicer: „Þetta er hinn nýi Spicey“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 12. febrúar 2017 09:53 Gamanleikkonan Melissa McCarthy sneri aftur í Saturday Night Live í gær sem Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. Skjáskot/SNL Gamanleikkonan Melissa McCarthy sneri aftur í Saturday Night Live í gær sem Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. Spicer tók við sem fjölmiðlafulltrúi um það leyti sem Donald Trump var settur í embætti Bandaríkjaforseta í janúar. Eitt af hans fyrtu verkum var að húðskamma fjölmiðla vegna umfjöllunar þeirra um þann fjölda sem sótti innsetningarathöfn Trumps. Sagði Spicer að aldrei hefðu jafn margir mætt til að fylgjast með innsetningarathöfn forsetans, þvert á fullyrðingar fjölmiðla. McCarthy fór með hlutverk Spicer í þætti gærkvöldsins líkt og í síðustu viku og fór á kostum. Í atriðinu notaði Spicer leikmuni til að útskýra innflytjendastefnu Trump fyrir fjölmiðlum sem honum fannst ekki mikið til koma. Listi Hvíta hússins yfir hryðjuverk sem fjölmiðlar höfðu ekki fjallað nægilega um var einnig tekinn fyrir. Þar nefndi fjölmiðlafulltrúinn til dæmis að verslunarkeðjan Nordström hefði hætt að selja vörur úr fatalínu Ivönku Trump, dóttur forsetans. Þá kom leikkonan Kate McKinnon einnig við í hlutverki Jeff Sessions, nýs dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, en fréttir bárust í vikunni að Trump væri ekki hrifinn af því að konur færu með hlutverk starfsfólks hans. Donald Trump Tengdar fréttir Melissa McCarthy fór á kostum sem Sean Spicer í SNL Í meðförum McCarthy var Spicer yfirgangsseggur sem kúgar fjölmiðlamenn til hlýðni. 5. febrúar 2017 10:50 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Gamanleikkonan Melissa McCarthy sneri aftur í Saturday Night Live í gær sem Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. Spicer tók við sem fjölmiðlafulltrúi um það leyti sem Donald Trump var settur í embætti Bandaríkjaforseta í janúar. Eitt af hans fyrtu verkum var að húðskamma fjölmiðla vegna umfjöllunar þeirra um þann fjölda sem sótti innsetningarathöfn Trumps. Sagði Spicer að aldrei hefðu jafn margir mætt til að fylgjast með innsetningarathöfn forsetans, þvert á fullyrðingar fjölmiðla. McCarthy fór með hlutverk Spicer í þætti gærkvöldsins líkt og í síðustu viku og fór á kostum. Í atriðinu notaði Spicer leikmuni til að útskýra innflytjendastefnu Trump fyrir fjölmiðlum sem honum fannst ekki mikið til koma. Listi Hvíta hússins yfir hryðjuverk sem fjölmiðlar höfðu ekki fjallað nægilega um var einnig tekinn fyrir. Þar nefndi fjölmiðlafulltrúinn til dæmis að verslunarkeðjan Nordström hefði hætt að selja vörur úr fatalínu Ivönku Trump, dóttur forsetans. Þá kom leikkonan Kate McKinnon einnig við í hlutverki Jeff Sessions, nýs dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, en fréttir bárust í vikunni að Trump væri ekki hrifinn af því að konur færu með hlutverk starfsfólks hans.
Donald Trump Tengdar fréttir Melissa McCarthy fór á kostum sem Sean Spicer í SNL Í meðförum McCarthy var Spicer yfirgangsseggur sem kúgar fjölmiðlamenn til hlýðni. 5. febrúar 2017 10:50 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Melissa McCarthy fór á kostum sem Sean Spicer í SNL Í meðförum McCarthy var Spicer yfirgangsseggur sem kúgar fjölmiðlamenn til hlýðni. 5. febrúar 2017 10:50