Allt í plasti hjá Calvin Klein Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2017 11:00 Mynd/AFP Tískuvikan er nú í fullum gangi í New York, þar sem allt er líka á kafi í snjó sem er að gera smekklega klæddum gestum lífið leitt. Fyrsta sýning Raf Simons fyrir bandaríska fatarisann Calvin Klein fór fram í gær fyrir framan stjörnum prýddan sal en mikil eftirvænting var eftir þessari frumraun Simons fyrir merkið sem hefur heldur betur verið á mikilli siglingunni undanfarið. Um skemmtilega og litríka sýningu var að ræða þar sem leður, gallaefni og plast, já plast, lék stór hlutverk. Hér má sjá brot af því sem vakti athygli okkar af tískupallinum. Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour
Tískuvikan er nú í fullum gangi í New York, þar sem allt er líka á kafi í snjó sem er að gera smekklega klæddum gestum lífið leitt. Fyrsta sýning Raf Simons fyrir bandaríska fatarisann Calvin Klein fór fram í gær fyrir framan stjörnum prýddan sal en mikil eftirvænting var eftir þessari frumraun Simons fyrir merkið sem hefur heldur betur verið á mikilli siglingunni undanfarið. Um skemmtilega og litríka sýningu var að ræða þar sem leður, gallaefni og plast, já plast, lék stór hlutverk. Hér má sjá brot af því sem vakti athygli okkar af tískupallinum.
Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour