Viðbrögð lögreglu „í besta falli illa skipulögð og í því versta hugleysi“ Samúel Karl Ólason skrifar 28. febrúar 2017 13:34 38 létu lífið í árás Rezqui og þar af voru 30 frá Bretlandi. Vísir/AFP Breskur dómari segir ekki rétt að sakast við ferðaskrifstofur og hótel vegna fjöldamorðsins í Sousse í Túnis árið 2015. Seifeddine Rezgui gekk rólegur um strönd við hótel í borginni og skaut 38 manns til bana í nafni Íslamska ríkisins á ströndinni og í hótelinu, áður en hann var felldur af lögreglu. Dómarinn gagnrýndi lögregluna í Túnis harðlega, en komið hefur í ljós að lögregluþjónar hafi hlaupið frá blóðbaðinu til að ná í fleiri byssur á meðan Rezgui skaut ferðamenn til bana og kastaði handsprengjum frá sér í um hálftíma. Á þeim tíma fóru einungis tveir hermenn inn í hótelið. Einn lögregluþjónn fór úr skyrtunni til að fela þá staðreynd að hann væri lögregluþjónn. Af þeim 38 sem dóu voru 30 frá Bretlandi. Fjölskyldur meirihluta þeirra hafa verið að íhuga að fara í mál við ferðaskrifstofur og hótelið. Dómarinn Nicholas Loraine-Smith var fenginn til að kanna hvort vanrækslu hefði verið um að kenna.Samkvæmt BBC segir dómarinn að svo sé ekki. Einn maður sem var skotinn í bæði fót og handlegg segist hafa verið einn á ströndinni í um tuttugu mínútu áður en hjálp barst. Dómarinn las upp nöfn allra þeirra sem dóu, hvernig þau dóu, hvar og lýsti aðstæðunum. Hann sagði mikið um „hvað ef?“ spurningar í þessu máli. Til dæmis gæti vel verið að ef fleiri öryggisverðir hefðu verið á hótelinu, hefðu mögulega fleiri látið lífið. Það hefði mögulega skipt máli ef öryggisverðirnir hefðu verið vopnaðir. Túnis Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Sjá meira
Breskur dómari segir ekki rétt að sakast við ferðaskrifstofur og hótel vegna fjöldamorðsins í Sousse í Túnis árið 2015. Seifeddine Rezgui gekk rólegur um strönd við hótel í borginni og skaut 38 manns til bana í nafni Íslamska ríkisins á ströndinni og í hótelinu, áður en hann var felldur af lögreglu. Dómarinn gagnrýndi lögregluna í Túnis harðlega, en komið hefur í ljós að lögregluþjónar hafi hlaupið frá blóðbaðinu til að ná í fleiri byssur á meðan Rezgui skaut ferðamenn til bana og kastaði handsprengjum frá sér í um hálftíma. Á þeim tíma fóru einungis tveir hermenn inn í hótelið. Einn lögregluþjónn fór úr skyrtunni til að fela þá staðreynd að hann væri lögregluþjónn. Af þeim 38 sem dóu voru 30 frá Bretlandi. Fjölskyldur meirihluta þeirra hafa verið að íhuga að fara í mál við ferðaskrifstofur og hótelið. Dómarinn Nicholas Loraine-Smith var fenginn til að kanna hvort vanrækslu hefði verið um að kenna.Samkvæmt BBC segir dómarinn að svo sé ekki. Einn maður sem var skotinn í bæði fót og handlegg segist hafa verið einn á ströndinni í um tuttugu mínútu áður en hjálp barst. Dómarinn las upp nöfn allra þeirra sem dóu, hvernig þau dóu, hvar og lýsti aðstæðunum. Hann sagði mikið um „hvað ef?“ spurningar í þessu máli. Til dæmis gæti vel verið að ef fleiri öryggisverðir hefðu verið á hótelinu, hefðu mögulega fleiri látið lífið. Það hefði mögulega skipt máli ef öryggisverðirnir hefðu verið vopnaðir.
Túnis Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Sjá meira