Celine loksins mætt á Instagram Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2017 15:00 Pheobe Philo gefur loksins eftir. Mynd/Getty Franska tískuhúsið Celine er nú mætt á Instagram og ætlar sér að auka við tilvist sína á internetinu á árinu. Þau áætla að opna netverslun fyrir lok ársins. Þetta kemur aðdáendum merkisins mikið á óvart þar sem meðal annars Peobe Philo, yfirhönnuður Celine, hefur sagt í viðtölum að með því að hunsa tæknina væru þau að búa til meira virði fyrir vörumerkið. Nú virðist sem að henni hafi snúist hugur, enda flest öll tískuhús sem eru með einhverskonar samband við viðskiptavini sína í gegnum netið. Celine byrjaði á Instagram fyrir minna en sólarhring og er strax komið með yfir 50.000 fylgjendur. Því virðist sem aðdáendur merkisins taki þessari ákvörðun fagnandi. Really red. Backstage Céline Summer 17 #celine #summer17 A post shared by Céline Official (@celine) on Feb 27, 2017 at 5:14am PST Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour
Franska tískuhúsið Celine er nú mætt á Instagram og ætlar sér að auka við tilvist sína á internetinu á árinu. Þau áætla að opna netverslun fyrir lok ársins. Þetta kemur aðdáendum merkisins mikið á óvart þar sem meðal annars Peobe Philo, yfirhönnuður Celine, hefur sagt í viðtölum að með því að hunsa tæknina væru þau að búa til meira virði fyrir vörumerkið. Nú virðist sem að henni hafi snúist hugur, enda flest öll tískuhús sem eru með einhverskonar samband við viðskiptavini sína í gegnum netið. Celine byrjaði á Instagram fyrir minna en sólarhring og er strax komið með yfir 50.000 fylgjendur. Því virðist sem aðdáendur merkisins taki þessari ákvörðun fagnandi. Really red. Backstage Céline Summer 17 #celine #summer17 A post shared by Céline Official (@celine) on Feb 27, 2017 at 5:14am PST
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour