Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci 28. febrúar 2017 11:30 Einstaklega skemmtileg auglýsing Gucci. Listakonan og ljósmyndarinn Petra Collins leikstýrir nýrru sólgleraugnaauglýsingu Gucci. Auglýsingin, sem er einstaklega falleg og draumkennd, sýnir frá minningum úr æsku Collins. Þar má finna fallegt landslag og ungversk baðhús. Auglýsingin á vel við ímynd Gucci sem er litrík og öðruvísi. Sólgleraugun fá vel að njóta sín á skemmtilegan hátt. Við mælum með því að horfa á þessa skemmtilegu auglýsingu hér fyrir neðan. Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Heitasti fylgihluturinn á Golden Globes Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour
Listakonan og ljósmyndarinn Petra Collins leikstýrir nýrru sólgleraugnaauglýsingu Gucci. Auglýsingin, sem er einstaklega falleg og draumkennd, sýnir frá minningum úr æsku Collins. Þar má finna fallegt landslag og ungversk baðhús. Auglýsingin á vel við ímynd Gucci sem er litrík og öðruvísi. Sólgleraugun fá vel að njóta sín á skemmtilegan hátt. Við mælum með því að horfa á þessa skemmtilegu auglýsingu hér fyrir neðan.
Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Heitasti fylgihluturinn á Golden Globes Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour