Ananasmaðurinn afhjúpar sig: Sendi sendiráðinu ananas-pizzu í nafni forsetans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2017 21:25 James var ekki parsáttur með forsetann. Vísir/Skjáskot Í ljós hefur komið hvaða aðdáandi ananas pizzunnar það var sem sendi sendiráði Íslands í Bretlandi ananas-pizzur í dag. Um er að ræða Bretann James Ware, sem gerði sérstakt Youtube myndband til heiðurs gjörningi sínum og hægt er að sjá hér að neðan. Málið hefur vakið mikla athygli um allan heim, allt frá því að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagði við nemendur Menntaskólans á Akureyri að ef hann hefði eitthvað um það að segja, þá myndi hann banna ananaz á pizzur. Málið hefur síðan þá vakið heimsathygli og barst sendiráðinu þrjár ananas pizzur í dag.Sjá einnig: Sendiráð Íslands í Bretlandi fékk ananas pizzur sendar frá leyndum aðdáandaÍ myndbandinu ljóstrar James því upp hvað nákvæmlega það var sem fékk hann til að senda sendiráðinu pizzurnar en ljóst er að James er heitur stuðningsmaður ananas pizzunnar og stóð ekki á sama um ummæli Guðna. „Á ári mikilla pólítískra tíðinda, kom stærsta málið upp í seinustu viku, þegar forseti Íslands sagði að hann myndi banna ananas sem álegg á pizzu,“ segir James meðal annars í myndbandinu. Því næst sendi James pöntun til Dominos á ananas pizzu og var pöntunin að sjálfsögðu á nafni forsetans, Guðni. „Pizzan sem ég ætla að senda þeim er með meiri ananas heldur en sæng í Svamps Sveinsson þema.“ James tók þar með talið upp þegar pizzasendillinn birtist fyrir utan dyr sendiráðsins með pizzurnar og leist honum alls ekki á blikuna þegar sendiráðið vildi ekki taka við pizzunum. „Það lítur út fyrir að sendiráðið hafi sent pizzurnar mínar til baka. Það virðist vera að þau hafi nú þegar lagt á ananas bann.“ Ananas á pítsu Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira
Í ljós hefur komið hvaða aðdáandi ananas pizzunnar það var sem sendi sendiráði Íslands í Bretlandi ananas-pizzur í dag. Um er að ræða Bretann James Ware, sem gerði sérstakt Youtube myndband til heiðurs gjörningi sínum og hægt er að sjá hér að neðan. Málið hefur vakið mikla athygli um allan heim, allt frá því að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagði við nemendur Menntaskólans á Akureyri að ef hann hefði eitthvað um það að segja, þá myndi hann banna ananaz á pizzur. Málið hefur síðan þá vakið heimsathygli og barst sendiráðinu þrjár ananas pizzur í dag.Sjá einnig: Sendiráð Íslands í Bretlandi fékk ananas pizzur sendar frá leyndum aðdáandaÍ myndbandinu ljóstrar James því upp hvað nákvæmlega það var sem fékk hann til að senda sendiráðinu pizzurnar en ljóst er að James er heitur stuðningsmaður ananas pizzunnar og stóð ekki á sama um ummæli Guðna. „Á ári mikilla pólítískra tíðinda, kom stærsta málið upp í seinustu viku, þegar forseti Íslands sagði að hann myndi banna ananas sem álegg á pizzu,“ segir James meðal annars í myndbandinu. Því næst sendi James pöntun til Dominos á ananas pizzu og var pöntunin að sjálfsögðu á nafni forsetans, Guðni. „Pizzan sem ég ætla að senda þeim er með meiri ananas heldur en sæng í Svamps Sveinsson þema.“ James tók þar með talið upp þegar pizzasendillinn birtist fyrir utan dyr sendiráðsins með pizzurnar og leist honum alls ekki á blikuna þegar sendiráðið vildi ekki taka við pizzunum. „Það lítur út fyrir að sendiráðið hafi sent pizzurnar mínar til baka. Það virðist vera að þau hafi nú þegar lagt á ananas bann.“
Ananas á pítsu Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira