Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2017 11:00 Burberry línan er sú mest spennandi sem við höfum séð frá tískuhúsinu lengi. Myndir/Getty Christopher Bailey sýndu vorlínu Burberry í gær á tískuvikunni í London. Línan er nú þegar komin á sölu á vefsíðu Burberry. Það verður að segjast að þetta sé fyrsta spennandi línan frá Burberry í nokkur ár sem eru miklar gleðifréttir. Tískuhúsið er eitt það þekktasta frá Bretlandi og því mikilvægt að halda því vel gangandi. Í vorlínunni má finna fullt af pífum, perlum og rómantískum sniðum. Ekki er mikið um liti en línan samanstendur einungis af svörtum, hvítum, kremuðum og silfurlitum. Við höfum valið okkar uppáhalds dress hér fyrir neðan. Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour
Christopher Bailey sýndu vorlínu Burberry í gær á tískuvikunni í London. Línan er nú þegar komin á sölu á vefsíðu Burberry. Það verður að segjast að þetta sé fyrsta spennandi línan frá Burberry í nokkur ár sem eru miklar gleðifréttir. Tískuhúsið er eitt það þekktasta frá Bretlandi og því mikilvægt að halda því vel gangandi. Í vorlínunni má finna fullt af pífum, perlum og rómantískum sniðum. Ekki er mikið um liti en línan samanstendur einungis af svörtum, hvítum, kremuðum og silfurlitum. Við höfum valið okkar uppáhalds dress hér fyrir neðan.
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour