Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Topshop Unique er alltaf einn af hápunktum tískuvikunnar í London. Mynd/Getty Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Klassík sem endist Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour
Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Klassík sem endist Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour